Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Mikil ánægja hefur verið með verkefnið Skapandi sumarstörf hjá kópavogsbúum í sumar.
Mikil ánægja hefur verið með verkefnið Skapandi sumarstörf hjá kópavogsbúum í sumar.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður haldin í Molanum þann 25. júlí. Húsið opnar klukkan 20:00 og formleg dagskrá hefst klukkan 20:30. Allir hóparnir munu gera grein fyrir sínum verkefnum og einnig verður hægt að ganga um húsið og skoða það sem þetta unga listafólk hefur verið að gera í sumar. Á hátíðinni verður boðið upp á tónlistaratriði, kynningar á myndbandsverkefnum af ýmsum toga og hægt að skoða nýsaumuð föt, ljóð, ljósmyndir og listaverk. Til að hita upp fyrir hátíðina er um að gera að skella sér á raf- og hipphopp tónleika í undirgöngunum undir Digranesveg við Hamraborg frá 19:00-21:00. Allir eru hvattir til að stoppa þar áður en þeir mæta í Molann á lokahátíðina annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20:00.

Skapandi sumarstörf í Kópavogi 1000896_477038515700214_2140346927_n IMG_3252 IMG_3296 Lokaha?ti?ð_skapandi_sumarstarfa _2013

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

2015-05-26 08.17.57
Balletskóli
File0809
Guðmundur Geirdal
2019-Got-Agulu-med-biskupi-Agnesi-1-copy
Landsbankinn
ormadagar32014
Gotugangan_2024_2