Lús í Kársnesskóla

Male human head louse, Pediculus humanus capitis. Technical settings : - focus stack of 57 images - microscope objective (Nikon achromatic 10x 160/0.25) directly on the body (with adapter ~30 mm)

Skólar eru byrjaðir og það er eins og við manninn mælt, lúsin fer strax að gera vart við sig.

Lúsin er ekkert sértaklega krúttleg. Mynd: wikipedia

Tilkynning barst í morgun frá skólayfirvöldum í Kársnesskóla til foreldra og forráðamanna barna í skólanum. Þar segir að tilkynning hafi borist um lús á yngsta og elsta stigi. Því eru foreldrar og forráðamenn barna beðin um að taka fram lúsakambinn. Kemba skal alla í fjölskyldunni og gera viðeigandi ráðstafanir ef lús finnst.

https://www.heilsuvera.is/markhopar/sjukdomar-og-einkenni/hofudlus/



Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar