Mælaborð til að fylgjast með líðan barna tilnefnt til verðlauna á ráðstefnu Unicef

Kópavogur tilnefndur fyrir frumkvöðlaverkefni

Mælaborð til að fylgjast með líðan barna í Kópavogi er tilnefnt til verðlauna á alþjóðlegri ráðstefnu Unicef sem fram fer í október. Mælaborðið sem er hluti af innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi er þróað í Kópavogi en unnið í samstarfi við félagsmálaráðuneytið og Unicef á Íslandi. 

Kosið er á milli tilnefndra verkefna og geta áhugasamir tekið þátt í þeirri kosningu. Hér fylgir hlekkur á tilnefnd verkefni, Kópavogur er í flokki 6.

https://childfriendlycities.org/2019-summit/vote/

Markmið mælaborðsins er að fá fram fram betri mynd af almennri stöðu barna í samfélaginu hverju sinni og beina sjónum stjórnvalda að verkefnum sem brýnt er að takast á við og forgangsraða. Þetta er er með söfnun og greiningu tölfræðigagna sem sett eru upp í mælaborð.

Mælaborðið er í þróun hjá Kópavogsbæ en stefnt er að því að það verði nýtt á landinu öllu og geti þannig ýtt undir aukið og markvissara samstarf á milli sveitarfélaga sem tryggir börnunum betri þjónustu.

Kópavogsbær skilaði inn myndbandi um verkefnið fyrir ráðstefnuna:

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Gegneinelti2013
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Donata H. Bukowska.
Karen E. Halldórsdóttir
hjolagaur
frmbjóðendur
1474610_1431034787125618_409417451_n
Hjördís Ýr Johnson
v2ArnthorFlatey