Málefnasáttmáli nýs meirihluta í bæjarstjórn

Áttaviti til árangurs er heitið á málefnasáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Kópavogs fyrir næsta kjörtímabil. Leiðarstefið er að Kópavogur verði áfram farsælt bæjarfélag í fremstu röð.

Meirihluti bæjarstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi. Mynd/Facebook.

Sáttmálinn er í 8 liðum þar sem komið er inn á góðan rekstur í leiðandi bæjarfélagi, framsækna skóla, ný tækifæri í skipulagi, samgöngum og umhverfismálum, bættri velferð allra, lýðheilsu og íþróttir, mannlíf og menningu og jafnréttis, mannréttinda- og fjölmenningarmál.

„Verkefnin eru lögð fram af skynsemi og ábyrgð og við lofum því að bæjarbúar geta
fylgst með framgangi þeirra á kjörtímabilinu,“ segir í sáttmálanum sem má nálgast í heild sinni hér.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn