Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK, segist vilja innleiða nýja stjórnunarhætti í bæjarpólitíkinni í Kópavogi. Henni hugnast ekki þeir stjórnunarhættir sem þar eru tíðkaðir. Í viðtali við Kópavogsfréttir rekur hún ástæður þess að hún býður sig nú fram í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins – gegn Ármanni Kr. Ólafssyni, sitjandi bæjarstjóra – og ítrekar að hún sé í framboði á eigin forsendum, en ekki Gunnars Birgissonar, eins og ýjað hefur verið að:
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.