Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Vefritið Kjarninn greinir frá því að lögð hefur verið fram tillaga í forsætisnefnd Kópavogs um að starfshlutfall bæjarfulltrúa í Kópavogi verði hækkað úr 27 prósent í 100 prósent af þingfarakaupi. Það þýðir að laun bæjarfulltrúa fara úr 170 þúsund krónum á mánuði í 630 þúsund krónur á mánuði. Samanlagður aukinn launakostnaður vegna þessarar hækkunar er […]
Sú leiða villa slæddist með í upptalningu Kópavogsblaðsins á nýjum frambjóðendum inn á völlinn að Theodóra Þorsteinsdóttir var ranglega merkt Framsóknarflokknum í myndatexta, en hún fer að sjálfsögðu fyrir Bjartri framtíð. Beðist er velvirðingar á þessu.
Hjörtu margra vesturbæinga tóku nokkur aukakipp í vikunni þegar fréttist að búið væri að opna biðskýlið gamla eða „Sigga-sjoppu“ á ný. Margir eiga góðar minningar frá gömlu sjoppunni frá fyrri tíð sem var eins konar fyrsta félagsmiðstöð Kópavogs. Söluturninn kallast nú Matstöðin en eigendur hennar eru þeir Geir Brynjólfsson, matreiðslumaður, og Brynjólfur Jósteinsson, athafnamaður. Geir […]
Síðustu vikur hef ég orðið vör við kærkomna tilfinningu allt í kringum mig. Einhvers konar samblöndu af von, eftirvæntingu og bjartsýni sem hefur oft verið af skornum skammti á þessu langa ári sem nú er að líða. Við erum farin að sjá fyrir endann á þessum langdregnu hremmingum og brátt kemur betri tíð með blóm […]
Út er komin bókin Hjartarætur – sagan hans pabba. Höfundur er Margrét Júlía Rafnsdóttir, Kópavogsbúi til áratuga, kennari við Snælandsskóla í meira en 20 ár og sat jafnframt í bæjarstjórn Kópavogs um tíma. Margrét Júlía ólst þó upp í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið á Týsgötu 8 við Óðinstorg, sem einmitt er sögusvið bókarinnar og spannar […]
Í síðasta tölublaði Kópavogsblaðsins fullyrðir Margrét Júlía Rafnsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi Vinstri grænna að enginn standi vaktina í umhverfismálum í Kópavogi. Það er miður. Á síðasta kjörtímabili hófu allir bæjarfulltrúarnir vinnu við stefnumótun fyrir Kópavogsbæ. Lagt var upp með að vinna stefnuna þvert á alla flokka ásamt því að tengja hana við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Samhliða […]
Ókláraður draumur í Kórnum Hún lætur ekki mikið yfir sér, viðbyggingin við hliðina á aðalinngangi Kórsins en þar fyrir innan leynist ókláraður draumur frá árunum fyrir hrun. Líklega veit Justin Timberlake ekki af þessu en í þessari viðbyggingu við Kórinn, þar sem hann heldur risatónleika, er ef til vill ein skýrasta birtingarmynd hrunsins. Þarna átti […]
Verslanir og þjónustufyrirtæki við Nýbýlaveg 2 – 12 fagna nú eins árs opnunarafmæli og verða með opið til kl 22 fimmtudaginn 23. október. Boðið verður upp á sértilboð og afslætti, veitingar og tónlist. Á FYLGIFISKUM verður hægt að smakka og versla gómsæta og guðdómlega fiskrétti með 10% afslætti. EVUKLÆÐI og ÍSAFOLD munu bjóða upp á […]
Guðfinnur Snær Magnússon keppti á EM í kraftlyftingum sem fór fram í Pilsen, Tékklandi um síðustu mánaðarmót. Guðfinnur keppir í +120kg unglinga og hefur þrátt fyrir ungan aldur keppt lengi í greininni. Hann lauk mótinu með 375kg hnébeygju, 390kg fóru upp en lyftan var því miður dæmd ógild. Í bekkpressunni lyfti hann 275kg og svo […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.