Meirihlutinn fyrir bí?

Ómar Stefánsson,oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi.
Ómar Stefánsson,oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi.

Meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista er í uppnámi eftir að Gunnar Birgisson klauf meirihlutann í gær.

Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarmanna, segir í samtali við Vísi að hann hafi boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaganna í bænum til að ræða hvort halda eigi meirihlutasamstarfinu áfram eða ekki.

Meirihlutinn klofnaði þegar tillaga minnihlutans var samþykkt um kaup á 30 til 40 íbúðum og byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Gunnar Birgisson greiddi atkvæði með tillögunni.

Ómar segir í samtali við Vísi að með þessu hafi Gunnar verið í pólitískum leik á kostnað bæjarbúa. Tillagan auki útgjöld Kópavogsbæjar um tvo til þrjá milljarða.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

WP_20140617_14_24_10_Pro
4.1.1
Picture-1-2
Sigurjón Jónsson
tonskald
Menningarhús Kópavogs
14352021_1468778826472049_2786611848971614432_o-690×315-1
Mynd: Stefanía Björk Jónsdóttir.
Sigurdur