• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Menning

Menningardagar í Lindaskóla

Menningardagar í Lindaskóla
ritstjorn
06/01/2019

Í Lindaskóla voru menningardagar um miðbik desember. Þessa daga voru hinir ýmsu atburðir s.s. upplestur úr bókum, myndlistarsýningar, menningarferðir, listasmiðjur, fótbolta- og brennómót  og  kaffihús.

Við setningu daganna flutti Guðrún G. Halldórsdóttir skólastjóri ávarp, Jakob Freyr Einarsson nemandi í 10. bekk spilaði á píanó og listamenn sögðu frá verkum sínum.

Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri Lindaskóla, flutti ávarp við setningu Menningardaga.

Þeir sem sýndu verk að þessu sinni voru Gunnar Júlíusson grafískur hönnuður og myndskreytir, dinamit.is/ og listahópurinn ,,Brennuvargarnir“. Í listahópnum eru leirlistamennirnir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Guðbjörg Björnsdóttir, Hólmfríður Arngrímsdóttir, Hrönn Waltersdóttir, Ingibjörg Klemenzdóttir, Katrín V. Karlsdóttir, Ólöf Sæmundsdóttir, Steinunn Aldís Helgadóttir og Þórdís Sigfúsdóttir.

Listahópurinn „Brennuvargarnir“ ber nafn með rentu en í hópnum eru frábærir leirlistamenn.

Gunnar vinnur verk með blandaðri tækni og á sýningunni voru verk unnin með olíu og akrýl á pappa og striga.  Leirlistahópurinn sýndi handmótuð og rennd leirverk, sem eru ýmist rakúbrennd eða brennd með annarri frumstæðri aðferð.

Gunnar Júlíusson er grafískur hönnuður og myndskreytir.

Nánari fréttir og myndir frá menningardögum Lindaskóla má finna á heimasíðu skólans: lindaskoli.is

Efnisorðefst á baugilindaskólimenning
Menning
06/01/2019
ritstjorn

Efnisorðefst á baugilindaskólimenning

Meira

  • Lesa meira
    Arnaldur og Andrés Önd á toppnum

    Bókasafn Kópavogs hefur birt lista yfir vinsælustu bækurnar sem lánaðar voru út á árinu 2020, bæði fullorðinsbækur...

    ritstjorn 05/04/2021
  • Lesa meira
    Vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs

    Það var mikil eftirvænting í loftinu sunnudaginn 7. mars þegar nemendur Skólahljómsveitar Kópavogs gátu loks haldið tónleika,...

    ritstjorn 05/04/2021
  • Lesa meira
    Listasprengja í Kópavogi 2021

    Árið 2020 hefur svo sannarlega verið áskorun fyrir öll þau sem koma að skipulagi menningar- og listviðburða....

    ritstjorn 26/01/2021
  • Lesa meira
    Kynntust í Skapandi Sumarstörfum

    Sviðslistahópurinn CGFC hefur hlotið tilnefningu til Grímuverðlaunanna 2020 í flokkinum Leikrit ársins, fyrir verk sitt Kartöflur sem sýnt var í Borgarleikhúsinu...

    ritstjorn 23/06/2020
  • Lesa meira
    Herra Hnetusmjör bæjarlistamaður

    Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er Bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Valið var tilkynnt í gamla skóla listamannsins, Vatnsendaskóla í Kópavogi,...

    ritstjorn 11/05/2020
  • Lesa meira
    Kúltúr klukkan 13

    Boðið verður upp á vefútsendingu frá Menningarhúsunum í Kópavogi klukkan 13.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga út apríl...

    ritstjorn 21/03/2020
  • Lesa meira
    Fjögur tónskáld semja fyrir Tónverk 20 / 21 í Salnum

    Tónskáldin Ásbjörg Jónsdóttir, Sigurður Árni Jónsson, Gunnar Karel Másson og María Huld Markan Sigfúsdóttir hafa verið valin...

    ritstjorn 24/02/2020
  • Lesa meira
    Holdris, Blóðmör og Ælupestó í Molanum

    Á dögunum komu nokkar ungar og upprennandi hljómsveitir fram á tónleikum í Molanum Ungmennahúsi Kópavogs. Reglulega eru...

    ritstjorn 05/12/2019
  • Lesa meira
    Slakað og skapað í Gerðarsafni

    Slakað og skapað er vikulegur dagskrárliður sem slegið hefur í gegn á Gerðarsafni í nóvember. Hönnuðurinn og jógakennarinn...

    ritstjorn 29/11/2019
  • Lesa meira
    Einstök innsýn í innra líf manneskju í geðrofi

    Leikfélagið Óríon frumsýnir leikritið Ó, fagra veröld eftir Anthony Neilson þann 22. ágúst næstkomandi. Sýningar verða í...

    ritstjorn 21/08/2019
  • Lesa meira
    Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn fá styrk

    Á dögunum voru styrkir úr safnasjóði veittir en alls fengu Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn 7.7 milljónir króna úr...

    ritstjorn 22/05/2019
  • Lesa meira
    Nýr forstöðumaður Gerðarsafns

    Jóna Hlíf Halldórsdóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður Gerðarsafns. Hún var formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna frá 2014-2018. Jóna...

    ritstjorn 17/05/2019
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Ný sundlaug í Fossvogsdal
    Fréttir11/03/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021
  • Vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs
    Mannlíf05/04/2021
  • Bæjarfulltrúar uppi á borðum
    Aðsent10/03/2021
  • Pétur Örn tekur við af Sigurjóni sem formaður HK
    Íþróttir05/04/2021
  • Bjart fram undan, hefjum störf
    Aðsent05/04/2021
  • Sundlaug óskast… í Reykjavík
    Aðsent05/04/2021
  • Lækningajurtir, matjurtir og myglusveppir
    Mannlíf05/04/2021

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Pétur Örn tekur við af Sigurjóni sem formaður HK
    Íþróttir05/04/2021
  • Bjart fram undan, hefjum störf
    Aðsent05/04/2021
  • Sundlaug óskast… í Reykjavík
    Aðsent05/04/2021
  • Lækningajurtir, matjurtir og myglusveppir
    Mannlíf05/04/2021

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.