Takk fyrir MK

mkmynd
Halla Björk Vigfúsdóttir, María Björnsdóttir og Karen Helenudóttir.

Að vera nýr nemandi í nýjum skóla getur verið erfitt. Sumir taka árið með stæl og komast inn með sínum sjarma en öðrum finnst erfitt að láta sinn sjarma skína. Sem betur fer var framhaldsskólavalið okkar MK og hefur sá skóli tekið okkur með opnum örmum. Í byrjun var traust okkar á skólanum lítið sem ekkert vegna þess að við heyrðum ýmsa hluti um hann sem töldust neikvæðir, við urðum stressaðar með val okkar og hugsuðum með okkur hvort við hefðum nokkuð valið rangt. En á aðeins einni önn vorum við sannfærðar um að MK væri okkar skóli. Skólinn sem tók okkur með opnum örmum, tók í hendur okkar og reisti okkur upp ef við duttum aftur á bak og gerði flest allt til að láta okkur líða vel. Það sem við viljum segja að lokum er: takk fyrir, MK.

Halla Björk Vigfúsdóttir, María Björnsdóttir og Karen Helenudóttir.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Sigurbjorg
hk-adalfundur-310
Hildibrandar3
Andrea-Lind
Austurkór3_2
Karlakór Kópavogs með Kristjáni Jóhannssyni í Hörpu 07.12.2014
Bjorn Thoroddsen
birnir
Birkir-Jon-Jonsson