Merkilegt Búddamannvirki í Hádegishólum

Það er ýmislegt merkilegt hægt að skoða í Kópavogi. Í daglegum göngutúr útsendara Kópavogsblaðsins rakst hann á merkilegt Búddamannvirki í Hádegishólum í Fífuhvammi rétt hjá Lindakirkju. Stúban er byggð samkvæmt tíbeskum hefðum og reglum. Elstu tegundir tilbeiðslustaða búddadóms eru svokallaðar stúbur sem eru litlar byggingar reistar til að minna á Búdda og kenningar hans. Stúbur eru forn asísk mannvirki sem upphaflega voru reist sem minnisvarði um fornar hetjudáðir. Aðalhvatamaður byggingarinnar var Þórhalla Björnsdóttir og hafði hún um margra ára skeið dvalið meðal tíbetskra flóttamanna á Indlandi. Þórhalla naut aðstoðar listamanna frá Íslandi, Tíbet, Nepal, Indlandi og Ungverjalandi. Í heildina kom á annað hundrað manns af ólíku þjóðerni og trú að gerð stúpunnar. Stúpunni er ætlað að höfða til hins jákvæða í manninum, friðar, visku og kærleiks.

Stúba þýðir í sanskrít að hlaða upp og má líkja því við þann leiðastika sem íslenskar vörður eru.

Búddistafélag Íslands reisti stúbuna í Hádegishólum og er hún notuð af þeim við mörg hátíðleg tækifæri.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Meistarinn
Mireya Samper
Lísa Z. Valdimarsdóttir, sem nýtekin er við sem forstöðumaður Bókasafns Kópavogs.
2013-10-08-1917
Elin Hirst
10313987_10203249716717630_371840868013572304_n
Fjölsmiðjan
Valli og Gróa
puredeli_2