Mesta fjölgun íbúa á höfuðborgarsvæðinu er í Kópavogi.

Vart þverfótað fyrir Kópavogsbúum á Rútstúni 17. júní.
Vart þverfótað fyrir Kópavogsbúum á Rútstúni 17. júní.

Kópavogsbúum fjölgaði mest af íbúum höfuðborgarsvæðisins ef mið er tekið af tölum Hagstofunnar sem ná frá 1. júlí í fyrra til 1. júlí í ár.  Blaðið Reykjavík greinir frá þessu. 740 manns bættust í hóp kátra Kópavogsbúa, sem er 2,36% aukning frá því í fyrra. Samtals eru Kópavogsbúar nú 32.130 manns.  Það eru 4.590 handboltalið eða 2.921 fótboltalið.

Fjölgun hefur orðið í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðins frá því í fyrra. Næst mesta fjölgunin varð í Hafnarfirði, sem kemst þó varla með tærnar þar sem Kópavogur er með hælana. Hlutfallsleg fjölgun í Hafnarfirði varð 1,61% – um 430 manns, eða jafn mikið og 39 fótboltalið.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

CGFC-9-copy
Fannborg heilsugæsla
Screen Shot 2015-03-15 at 10.47.03
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
myndir-okkar-kopavogur-019
Kársnes
vatn
Karen Elísabet Halldórsdóttir.
Syslumadur