Mislæg gatnamót (myndband).

Skapandi sumarstörf í Kópavogi bjóða upp á skemmtiferðalag í sumar með hinu óútreiknanlega þríeyki listhópsins Mislæg Gatnamót. Það eru þeir Sindri, Baldur og Jói sem skipa þennan skemmtilega hóp sem ætla í allt sumar að gera fræðandi og skemmtileg myndbönd um ýmislegt sem tengist Kópavogi. Hægt er að fylgjast með þeim á facebook-síðunni þeirra með því að smella  hér.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar