Mynd vikunnar: Þegar Þórhallur hitti Obama.

Mynd af Þórhalli með Obama á góðri stund. "Ég hef þetta hérna uppi á hillunni í gríni. Mér finnst gaman að fíflast stundum í gestunum. Það taka rosalega fáir eftir að þetta er Photoshop, en fólk rekur í rogastans!" segir Þórhallur og skellihlær.
Mynd af Þórhalli með Obama á góðri stund. „Ég hef þetta hérna uppi á hillunni í gríni. Mér finnst gaman að fíflast stundum í gestunum. Það taka rosalega fáir eftir að þetta er Photoshop, en fólk rekur í rogastans!“ segir Þórhallur og skellihlær.

Mynd vikunnar er tvímælalaust af Þórhalli Ásgeirssyni, sem á og rekur gistiheimilið BB44 við Borgarholtsbraut, sem við greindum frá í síðustu viku. Á myndina vantar eiginkonu hans, Sigríði Þorbjarnardóttur, sem á og rekur gistiheimilið með honum. Myndin er af Þórhalli með Obama, forseta Bandaríkjanna á góðri stund – eða svo virðist vera. Glöggir sjá eflaust Photoshop handbragðið – en Þórhallur skemmtir sér konunglega við að hafa þessa mynd uppi á gistiheimilinu, gestum og gangandi til gleði og skemmtunar.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Birkir Jón
Hronn
Halldóra Aradóttir, píanókennari
Bensínstöð2 Hamraborg
Bæjarstjórn2014
Ása Berglind Böðvarsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi
Ossur
Daði Rafnsson
Screenshot-2022-02-12-at-10.53.45