Myndband af félagssvæði Spretts

Hestamannafélagið Sprettur hefur sótt um að fá að halda Landsmót hestamanna árið 2018. Meðfylgjandi er myndskeið sem unnið var fyrir umsóknina og er birt er á heimasíðu Spretts. Það sýnir frábæra aðstöðu Spretts úr lofti og þá möguleika sem Sprettur hefur upp á að bjóða.

Sjón er sögu ríkari:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í