Myndir frá íþróttahátið

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Rakel Hönnudóttir, íþróttakona ársins, Auðunn Jónsson, íþróttakarl ársins og Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Rakel Hönnudóttir, íþróttakona ársins, Auðunn Jónsson, íþróttakarl ársins og Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs.

Kópavogsbær hefur valið íþróttakarl og íþróttakonu frá árinu 1998, fyrst sveitarfélaga. Önnur sveitarfélög og sérsambönd innan Íþróttasambands Íslands fylgdu í kjölfarið.

Auðunn Jónsson kraftlyftingamaður úr Breiðabliki og Rakel Hönnudóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2013. Fengu þau að launum farandbikar og eignarbikar jafnframt því sem Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs Kópavogs, afhentu þeim hvoru um sig 150 þúsund króna ávísun í viðurkenningarskyni frá íþróttaráði.

Viðurkenningar

Flokkur 17 ára og eldri:

i_rottahatid0120140342

Aðalheiður Rósa Harðardóttir karate, Aníta Ósk Hrafnsdóttir sund, Auðunn Jónsson kraftlyftingar, Berglind Gígja Jónsdóttir blak, Birgir Leifur Hafþórsson golf, Birkir Gunnarsson tennis, Bjarki Már Gunnarsson handknattleikur, Brynjar Júlíus Pétursson blak, Glódís Guðgeirsdóttir hópfimleikar,  Gunnhildur Kristjánsdóttir golf, Jón Margeir Sverrisson sund, Júlía Grétarsdóttir listhlaup á skautum,  Kári Steinn Karlsson frjálsar íþróttir, Ólafur Garðar Gunnarsson áhaldafimleikar, Rakel Hönnudóttir knattspyrna, Stefanía Valdimarsdóttir frjálsar íþróttir.

Flokkur 13 til 16 ára:

i_r_tthatid0120140332

Aníta Björk Bárðardóttir handknattleikur, Aníta Lóa Hauksdóttir dans, Anna Soffía Grönholm tennis, Athena Neve Leex sund, Elín Sóley Hrafnkellsdóttir körfuknattleikur, Elísabet Einarsdóttir blak, Esther Rós Arnarsdóttir knattspyrna, Freydís Eiríksdóttir golf, Irma Gunnarsdóttir frjálsíþróttir, Kristín Edda Sveinsdóttir hjólreiðar, Kristín Hermannsdóttir hestaíþróttir, Laufey Lind Sigþórsdóttir karate, Margrét Hrönn Jóhannsdóttir dans, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fimleikar, Unnur Elísabet Eiðsdóttir knattspyrna,  Anton Magnússon tennis,  Aron Breki Heiðarsson karate, Brynjar Karl Ævarsson körfuknattleikur, Daníel Már Kristinsson sund, Ernir Bjarnason knattspyrna, Gunnar Bjarki Jónsson siglingar, Hrannar Jónsson áhaldafimleikar, Höskuldur Þór Jónsson dans, Marvin Snær Eysteinsson knattspyrna, Óðinn Þór Ríkharðsson knattspyrna og golf, Pétur Fannar Gunnarsson dans, Theódór Óskar Þorvaldsson blak, Valdimar Friðrik Jónatansson frjálsar íþróttir, Viktor Ben Gestsson kraftlyftingar og Þorvaldur Ingi Elvarsson hestaíþróttir.

Flokkur ársins 2013 var kjörinn meistaraflokkur Gerplu í hópfimleikum kvenna en liðið varð Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna auk þess að verða bæði Íslands- og bikarmeistari.

Kopai_rotta0120140346

Einnig voru afhentir fyrir hönd íþróttaráðs Kópavogs  styrkir úr Afrekssjóði íþróttaráðs,  heiðursviðurkenning íþróttaráðs og viðurkenningar fyrir árangur á alþjóðlegum vettvangi.

Kopi_rotta0120140355 Kopi_rotta0120140354 Kopi_rotta0120140349 Kopai_rotta0120140362 i_rottahatid0120140360

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,