Myndlistarsýning Gríms Marinós í Bókasafni Kópavogs.

Nú stendur yfir myndlistarsýning Gríms Marinós Steindórssonar á 1. hæð bókasafns Kópavogs.

Útilistaverk eftir Grim Marinó Steindórsson.
Útilistaverk eftir Grim Marinó Steindórsson.

Grímur Marinó nam myndlist í Myndlistarskóla Reykjavíkur 1948-1950. Einnig lærði hann við járniðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík. Hann hefur haldið yfir 30 einkasýningar, að því kemur fram í tilkynningu frá Bókasafni Kópavogs.

Útilistaverk Gríms Marinós eru til sýnis víðs vegar í Kópavogi og víða um land en einnig erlendis, t.d. í Þýskalandi og Danmörku. Grímur Marinó var bæjarlistamaður Kópavogs 1994 og hefur vinnustofu að Kársnesbraut 106 í Kópavogi.

Sýningin stendur til 30. október og er opin á afgreiðslutíma safnsins.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Yndisgarður
Gudmundarlundur_vigsla2
WP_20140828_13_50_05_Pro
vef1-3
Sólstöðuhátíð leikskólanna Núps og Dals.
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, skipar 1. sæti á lista Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi.
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Þverpólitísk sátt í Kópavogi.
Vatnsendabræður