Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn fá styrk

Menningarhús Kópavogs.

Á dögunum voru styrkir úr safnasjóði veittir en alls fengu Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn 7.7 milljónir króna úr sjóðnum. Styrkurinn skiptist í rekstrarstyrki til Náttúrufræðistofu annarsvegar og til Gerðarsafns hinsvegar. Einnig var margmiðlun grunnsýningar Náttúrufræðistofu styrkt um 2, 3 milljónir og fjölskyldustundir óháð tungumáli þar sem vísindi og sköpun mætast voru styrkt um 800 þúsund. Verkefnin sem Gerðarsafn var styrkt um snúa að skráningarmálum, list í almenningsrými og dagskrá sem snýr að sýningu sem nú  er í bígerð.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn