Náttúruminjasafn Íslands í Kópavoginn?

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, hefur lagt til við Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, að Náttúruminjasafn Íslands verði í Kópavogi og sameinist Náttúrufræðistofu Kópavogs undir sama þaki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Hugmyndir eru uppi um Náttúruminjasafn sameinist Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Hugmyndir eru uppi um Náttúruminjasafn sameinist Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Fleiri sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa lýst yfir áhuga á að hýsa Náttúruminjasafnið. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, hefur lýst því yfir að hún telji safnahúsið á Seltjarnarnesi, sem upphaflega átti að hýsa Lækningaminjasafn, henti vel undir Náttúruminjasafn Íslands.

kuluskitur3-10
Kúluskítur vekur ávallt athygli gesta á Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í