Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi. Listarnir eru eftirfarandi: B-listi Framsóknarflokks, C-listi BF Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, J-listi Sóstíalistaflokks Íslands, K-listi Fyrir Kópavog, M-listi Miðflokks, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.
