Nútíma uppeldisaðferð?

Fjarstýringin er ekki lengur helsta valdatæki heimilisins heldur gagnabeinirinn („routerinn“ í daglegu tali). Þetta er að minnsta kosti niðurstaða danskrar móður sem setti þessa mynd á vefinn á dögunum sem fer nú eins og eldur í sinu um netheima. Hún virðist hafa fengið nóg af iðjuleysi barns síns og skiptir daglega um lykilorð á beininum.

„Hefur þú áhuga á að fá lykilorð dagsins að routernum?“ spyr móðirinn, „búðu þá um rúmið, taktu úr uppþvottavélinni og gakktu frá nestisboxinu.“

Uppeldisaðferð nútímans.?
Uppeldisaðferð nútímans.?

Spurning hvort að þetta nútíma uppeldisráð virki?

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á