Nýtt gervigras lagt í Fífunni

Iðnaðarmenn hafa undanfarnar vikur unnnið hörðum höndum að setja nýtt gervigras á knattspyrnuvöllinn í Fífunni. Stefnt er að því að opna höllina  í kringum 20. september, að því er fram kemur á blikar.is

Nýtt gervigras í Fífunni ætti að gleðja marga. Myndir: Helgi Viðar Hilmarsson, www.blikar.is
Nýtt gervigras í Fífunni ætti að gleðja marga. Myndir: Helgi Viðar Hilmarsson, www.blikar.is

Grasið er af nýjustu kynslóð og segja fróðir að mun betra sé að keppa á þessu grasi en því gamla. Þar að auki er búið að færa hlaupabrautina yfir í vesturhluta Fífunnar þannig að hlauparar geta betur athafnað sig. Áhorfendastæðin verða því austanmegin og það ætti að skapa meiri stemmningu á leikjum.

Margir iðkendur eru nú farnir að telja dagana þar til þeir komast til að prófa grasið. Þeir þurfa samt að sýna biðlund því fyrst á sviðið er engin önnur en hin árlega bílasýning Bílgreinasambandsins sem fram fer í Fífunni um næstu helgi.

fifan3 fifan2 Fífan

www.blikar.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Hildibrandar3
Hlaupagleði
Kristinn Rúnar Kristinsson
Orri-1
Fræðsluganga
Adventa2014_2
2013-09-18-1797
ormadagar32014
IMG_8511