Nýir eigendur að Kópavogsblaðinu.

logo

Vefmiðillinn Kópavogsfréttir, kfrettir.is, hefur nú tekið við útgáfu Kópavogsblaðsins, sem dreift er frítt í öll heimili, fyrirtæki og stofnanir í Kópavogi.

„Kópavogsblaðið hefur komið út í tæp tíu ár og unnið sig í sessi sem einn helsti fréttamiðill Kópavogs. Markmið blaðsins og Kópavogsfrétta fara ákaflega vel saman, sem er að efla samheldni og samstöðu bæjarbúa. Ég er ákaflega bjartsýnn með nýja menn í brúnni og óska þeim velfarnaðar, segir Kristján Jóhannsson, útgefandi Borgarblaða ehf sem hefur haft veg og vanda af útgáfu Kópavogsblaðsins hingað til.

Þeir Auðun Georg Ólafsson og Magnús Karl Daníelsson fara fyrir Kópavogsfréttum en taka nú við útgáfu Kópavogsblaðsins.

„Það er sannur heiður að fá að taka við svona rótgrónu bæjarblaði og bæta því við sem verður áfram í boði á kfrettir.is,“ segir Auðun Georg Ólafsson, ritstjóri. „Ritstjórnarstefna okkar helst óbreytt sem er að miðla skemmtilegu mannlífi í Kópavogi; atvinnulífi, framkvæmdum, eflingu byggðar og öllu því sem gerir Kópavog sérstakan og jákvæðan bæ að búa í, starfa og heimsækja.“

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

vg
Hannes_mynd
Asdis
Kristinn Rúnar Kristinsson
Birkir
Verk og vit
WP_20141010_10_58_21_Pro__highres
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, skipar 1. sæti á lista Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi.
kopavogur