Nýjustu tískustraumarnir hjá Helgu Karólínu.

HELGA KARÓLÍNA

Helga Karólína er 21 árs Kópavogsbúi og förðunarfræðingur. Hún mun verða með pistla hjá okkur um nýjustu strauma í förðun og gefa góð ráð. Hún opnar förðunarstofu sína í byrjun desember á hárgreiðslustofunni Hárný, Nýbýlavegi 28 og á sama tíma opnar hún vefverslunina www.CoolCos.is Hún segir okkur frá því að CoolCos eru danskar snyrtivörurnar sem eru bæði ilmefna- og parabenlausar og eru þannig hollari fyrir húðina; innihalda ekki efni sem geta stuðlað að frumubreytingum og það er mikilvægt fyrir alla að nota vörur sem eru heilsusamlegar en um leið einstaklega flottar og á hagstæðu verði. CoolCos er með verslanir í Danmörku, en einnig í Noregi ,Frakklandi og nú loksins á Íslandi. Hér fylgja með tvær facebooksíður, önnur er förðunarsíða Helgu en hin fyrir CoolCos. Fylgist spennt með og látið ykkur hlakka til opnunarinnar og að sjá hvað Helga býður okkur upp á í vetur.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn