Nýjustu tískustraumarnir hjá Helgu Karólínu.

HELGA KARÓLÍNA

Helga Karólína er 21 árs Kópavogsbúi og förðunarfræðingur. Hún mun verða með pistla hjá okkur um nýjustu strauma í förðun og gefa góð ráð. Hún opnar förðunarstofu sína í byrjun desember á hárgreiðslustofunni Hárný, Nýbýlavegi 28 og á sama tíma opnar hún vefverslunina www.CoolCos.is Hún segir okkur frá því að CoolCos eru danskar snyrtivörurnar sem eru bæði ilmefna- og parabenlausar og eru þannig hollari fyrir húðina; innihalda ekki efni sem geta stuðlað að frumubreytingum og það er mikilvægt fyrir alla að nota vörur sem eru heilsusamlegar en um leið einstaklega flottar og á hagstæðu verði. CoolCos er með verslanir í Danmörku, en einnig í Noregi ,Frakklandi og nú loksins á Íslandi. Hér fylgja með tvær facebooksíður, önnur er förðunarsíða Helgu en hin fyrir CoolCos. Fylgist spennt með og látið ykkur hlakka til opnunarinnar og að sjá hvað Helga býður okkur upp á í vetur.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Bergljót Kristinsdóttir 2014
PicsArt_18_6_2014 22_51_33
Aðventuhátíð Kópavogsbær
Birkir Jón
thorgerdur-katrin-gunnarsdottir
Karen-Elisabet-Halldorsdottir
Kópavogur skjaldamerki
EM-2
1515030_10202047574684548_1435328287_n