Nýjustu tískustraumarnir hjá Helgu Karólínu.

HELGA KARÓLÍNA

Helga Karólína er 21 árs Kópavogsbúi og förðunarfræðingur. Hún mun verða með pistla hjá okkur um nýjustu strauma í förðun og gefa góð ráð. Hún opnar förðunarstofu sína í byrjun desember á hárgreiðslustofunni Hárný, Nýbýlavegi 28 og á sama tíma opnar hún vefverslunina www.CoolCos.is Hún segir okkur frá því að CoolCos eru danskar snyrtivörurnar sem eru bæði ilmefna- og parabenlausar og eru þannig hollari fyrir húðina; innihalda ekki efni sem geta stuðlað að frumubreytingum og það er mikilvægt fyrir alla að nota vörur sem eru heilsusamlegar en um leið einstaklega flottar og á hagstæðu verði. CoolCos er með verslanir í Danmörku, en einnig í Noregi ,Frakklandi og nú loksins á Íslandi. Hér fylgja með tvær facebooksíður, önnur er förðunarsíða Helgu en hin fyrir CoolCos. Fylgist spennt með og látið ykkur hlakka til opnunarinnar og að sjá hvað Helga býður okkur upp á í vetur.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér