Nýliðakynning HSSK


562584_386884604681377_290070951_nMiðvikudaginn 3.september kl. 20:00 verður nýliðakynning hjá Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Allir sem hafa áhuga á að starfa með björgunarsveitinni eru velkomnir á kynninguna. Daginn eftir (fimmtudaginn 4.september) verður svo gengið á Vífilsfell og eftir það getur fólk staðfest skráningu í nýliðaþjálfunina ef það hefur enn áhuga.

Nánar á síðu HSSK.