Nýr þjónustukjarni fyrir fatlaða í vesturbænum.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, vígði í dag nýjan þjónustukjarna fyrir fatlaða í vesturbæ Kópavogs. Í nýja húsnæðinu eru innréttaðar fjórar íbúðir sem og aðstaða fyrir starfsmenn sem veita íbúunum þjónustu allan sólarhringinn. Húsnæðið var að hluta til í eigu bæjarins en keypt að öllu leyti seinni hluta síðasta árs í þeim tilgangi að breyta í íbúðir ætlaðar fötluðum.

Í nýja húsnæðinu eru innréttaðar fjórar íbúðir sem og aðstaða fyrir starfsmenn sem veita íbúunum þjónustu allan sólarhringinn.
Í nýja húsnæðinu eru innréttaðar fjórar íbúðir sem og aðstaða fyrir starfsmenn sem veita íbúunum þjónustu allan sólarhringinn.

Kópavogsbær tók við málefnum fatlaðra af ríkinu í ársbyrjun 2011. Þá lá fyrir biðlisti 20 einstaklinga eftir húsnæði með sértækri þjónustu. Bæjarfélagið setti strax af stað áætlanir um að tryggja þessu fólki nauðsynlegar úrbætur. Þegar árið 2011 var opnaður nýr þjónustukjarni og um leið var herbergjasambýli lagt niður.

Kópavogsbær hefur til viðbótar þessu hafið undirbúning að byggingu 10 íbúða og að auki lagt drög að breytingum sem hefur í för með sér að fleiri félagslegar leiguíbúðir standi fötluðum til boða.

Myndirnar hér að neðan eru frá athöfninni í dag:

wKopavogur_300813_JON0819 wKopavogur_300813_JON0829 wKopavogur_300813_JON0842 wKopavogur_300813_JON0875 wKopavogur_300813_JON0920 wKopavogur_300813_JON0929 wKopavogur_300813_JON0933

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á