Óánægja með íbúapassa. Lögreglan vísar á Senu

Íbúar í grennd við Kórinn láta í sér heyra á fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem að íbúapassar vegna tónleika Justin Timberlake hafi ekki skilað sér til allra.

1

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerir sitt besta til að greiða úr flækjum en bendir fólki á að hafa samband beint við Senu.

2

…en svo virðist sem að þar sé fátt um svör ef marka má umræðuna á fésbókarsiðu lögreglunnar:

3

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn