Íbúar í grennd við Kórinn láta í sér heyra á fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem að íbúapassar vegna tónleika Justin Timberlake hafi ekki skilað sér til allra.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerir sitt besta til að greiða úr flækjum en bendir fólki á að hafa samband beint við Senu.
…en svo virðist sem að þar sé fátt um svör ef marka má umræðuna á fésbókarsiðu lögreglunnar: