• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Fréttir

Ógleymanleg kvöldstund á styrktarleik Bjarka

Ógleymanleg kvöldstund á styrktarleik Bjarka
ritstjorn
04/04/2014
Bjarki Már faðmar félaga sinn úr HK fyrir leik.  Mynd: Vilhjálmur Siggeirsson fyrir hk.is

Bjarki Már faðmar félaga sinn úr HK fyrir leik. Mynd: Vilhjálmur Siggeirsson fyrir hk.is

Samhugur og samkennd ríkti í Kórnum í gærkvöldi þar sem HK-ingar, Blikar og margir fleiri fjölmenntu til að styðja við bakið á Bjarka Má Sigvaldsson og fjölskyldu hans í baráttu hans við illvígt krabbamein. Meistarflokkar Breiðabliks og HK öttu kappi þar sem úrslitin skiptu nákvæmlega engu máli. Aðal atriðið var að skemmta sér og öðrum og sýna samhug í verki.

Bjarki Már var sjálfur mættur ásamt fjölskyldu sinni þrátt fyrir lyfjagjöf fyrr um daginn og heilsaði leikmönnum og dómurum fyrir leik. Það tók sinn tíma því margir þurftu að faðma hann og óska honum góðs gengis í sinni baráttu. Hann var aftur mættur niður á völlinn í leikslok til að þakka fyrir sig.

Bjarki Már skrifaði eftirfarandi á Facebook eftir leikinn:

„Mér, Astros og allri fjölskyldunni langar að þakka ykkur öllum fyrir að koma og sýna mér og okkur fjölskyldunni þennan ómetanlega stuðning. Þessi kvöldstund verður mér ógleymanleg alla ævi !! Ég mun nýta þennan kraft sem ég gjörsamlega andaði að mér í kvöld til þess fleyta mér í gegnum þessi veikindi !

Verð líka að hrósa þeim sem stóðu að þessari hátíð, ég er ótrúlega stoltur að eiga ykkur sem vini og þetta sýnir manni hvað HK og Breiðablik eru mögnuð félög sem standa við bakið á sínu fólki. Einnig sér maður vel hvað íþróttafélög eru mikilvæg og spila stóran þátt í lífi fólks!

Ég vona bara innilega að ég geti gefið af mér til baka einn daginn og ég get með sanni sagt að ég er örlítið grænni í dag en í gær bara aðeins samt.

Þúsund þakkir og ást á ykkur öll

Kveðja
Bjarki og Ástrós

Heiðar Bergmann Heiðarsson gerði þetta fallega myndband fyrir blikar.tv

 

Lið HK og Breiðabliks stilltu sér upp í leikslok.

Lið HK og Breiðabliks stilltu sér upp í leikslok.

Efnisorð
Fréttir
04/04/2014
ritstjorn

Efnisorð

Meira

  • Lesa meira
    Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna

    Tveir ungir Kópavogsbúar voru nýverið kjörnir fyrir hönd Molans, ungmennahúss Kópavogs, í Ungmennaráð ungmennahúsa Samfés. Hlutverk ráðsins...

    ritstjorn 26/01/2021
  • Lesa meira
    Tendrað á jólastjörnu

    Tendrað var á jólastjörnunni á Hálsatorgi á alþjóðlegum degi barna, 20. nóvember s.l. Tendrað var á jólatré...

    ritstjorn 08/12/2020
  • Lesa meira
    Miðbær Kópavogs tekur stakkaskiptum

    550 íbúðir verða á Hamraborgarsvæðinu samkvæmt fyrirliggjandi tillögu að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi sem samþykkt hafa verið...

    ritstjorn 02/12/2020
  • Lesa meira
    64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi

    Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis í Boðaþingi var samþykktur í Bæjarstjórn Kópavogs þann 24. nóvember s.l,...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Geðræktarhús í Kópavogi

    Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdagsins, 10. október s.l, kynnti Kópavogsbær að Hressingarhælið í Kópavogi verði nýtt í...

    ritstjorn 22/10/2020
  • Lesa meira
    Leiðarljós að viðhalda óskertu skólastarfi

    Áhrif Covid á leik- og grunnskóla í Kópavogi í haust eru af ýmsum toga. Áhersla er lögð...

    ritstjorn 22/10/2020
  • Lesa meira
    Kópavogsbær í samstarf við íþróttafélög um námskeið fyrir eldri borgara

    Nýju verkefni, Virkni og vellíðan, verður hleypt formlega af stokkunum á morgun, 1.október, en það er hluti...

    ritstjorn 30/09/2020
  • Lesa meira
    „Verkefni allra í HK er að koma félaginu í fremstu röð í íslenskri knattspyrnu“

    Knattspyrnudeild HK hefur gert samning við Daða Rafnsson sem yfirmann knattspyrnuþróunar hjá félaginu. Daði mun taka að...

    ritstjorn 25/09/2020
  • Lesa meira
    Birkifræjum sáð í landi Kópavogs

    Kópavogsbær er einn samstarfsaðila Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í landssöfnun á birkifræjum sem hleypt var af stokkunum 16....

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Kópavogsbær yfir OECD meðaltali við innleiðingu Heimsmarkmiðanna

    Frammistaða Kópavogsbæjar er vel yfir meðaltali Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hvað varðar stöðu innleiðingar margra Heimsmarkmiða Sameinuðu...

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Fyrirtæki í Kópavogi innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu  Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn...

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Íbúar Glaðheima ánægðir með hverfið

    Staðsetning og nálægð við þjónustu skipti miklu máli þegar íbúar í Glaðheimum í Kópavogi tóku ákvörðun um...

    ritstjorn 17/09/2020
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi
    Aðsent26/11/2020
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021
  • 64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi
    Fréttir26/11/2020
  • Auðun Georg Ólafsson
    Hamraborg 2.0
    Aðsent26/11/2020
  • Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna
    Fréttir26/01/2021
  • Listasprengja í Kópavogi 2021
    Á döfinni26/01/2021
  • 1819 opnar Torgið
    Fyrirtæki26/01/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna
    Fréttir26/01/2021
  • Listasprengja í Kópavogi 2021
    Á döfinni26/01/2021
  • 1819 opnar Torgið
    Fyrirtæki26/01/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.