Ókeypis ritsmiðja

575589_10151307461596705_475137640_nRitsmiðja verður á Bókasafni Kópavogs í sex vikur í haust. Ritsmiðjan er ætluð öllu áhugafólki um skapandi skrif, en laust mál af ýmsum toga verður til skoðunar. Fundirnir verða kl. 17:15 á fimmtudögum á Bókasafni Kópavogs í Hamraborg og verður fyrsti fundurinn 9. október. Þátttaka er ókeypis, en nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á bokasafn@kopavogur.is.

Fjallað verður um helstu þætti skáldskaparlistarinnar, svo sem samtöl, persónusköpun, byggingu og fleira. Jafnframt munu þátttakendur skiptast á að leggja fram efni í vinnslu sem hópurinn mun ræða á uppbyggilegan hátt. Ritsmiðjan hentar bæði byrjendum og lengra komnum og er góður vettvangur til að kynnast öðru fólki með sömu hugðarefni. Síðu Bókasafns Kópavogs á Facebook má finna hér.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kronikan
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Bergljot Kristinsdottir
2013-10-08-1917
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, skipar 1. sæti á lista Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi.
Aðventuhátíð Kópavogsbær
Theodora
Yndisgarður
Arna Schram