Ókeypis tonleikar í Molanum.

993407_10201955993760399_1808638360_n

Gítarleikarinn Tim Butler kemur fram á ókeypis tónleikum í Molanum í Kópavogi í dag. Butler fær upp á svið til sín unga og efnilega tónlistarmenn úr Kópavogi til að djamma með sér. Aðgangur er algjörlega ókeypis og allir eru velkomnir á tónleikana, sem hefjast  klukkan 17.

Tónleikarnir eru hluti af djass- og blúshátíð Kópavogs þar sem Björn Thors og fleiri troða fram í Salnum 3 – 5. október.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Gólflögn_JT
Fræðsluganga
Rigning á Símamótinu
Sumarvinna2015
kfrettir_200x200
kirsuber
Kópasteinn
Hjalmar_Hjalmarsson
Sprettur hestadagar f. Facebook