Ókeypis tonleikar í Molanum.

993407_10201955993760399_1808638360_n

Gítarleikarinn Tim Butler kemur fram á ókeypis tónleikum í Molanum í Kópavogi í dag. Butler fær upp á svið til sín unga og efnilega tónlistarmenn úr Kópavogi til að djamma með sér. Aðgangur er algjörlega ókeypis og allir eru velkomnir á tónleikana, sem hefjast  klukkan 17.

Tónleikarnir eru hluti af djass- og blúshátíð Kópavogs þar sem Björn Thors og fleiri troða fram í Salnum 3 – 5. október.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar