Ókeypis tonleikar í Molanum.

993407_10201955993760399_1808638360_n

Gítarleikarinn Tim Butler kemur fram á ókeypis tónleikum í Molanum í Kópavogi í dag. Butler fær upp á svið til sín unga og efnilega tónlistarmenn úr Kópavogi til að djamma með sér. Aðgangur er algjörlega ókeypis og allir eru velkomnir á tónleikana, sem hefjast  klukkan 17.

Tónleikarnir eru hluti af djass- og blúshátíð Kópavogs þar sem Björn Thors og fleiri troða fram í Salnum 3 – 5. október.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í