Ólympíudagur Glóðar

Hluti hópsins fyrir utan Digranes.  Mynd: Rósa Ben.
Hluti hópsins fyrir utan Digranes. Mynd: Rósa Ben.

Stjórn Íþróttafélagsins Glóðar ákvað að gefa félögum og gestum þeirra tækifæri til fagna alþjóðlega Ólympíudeginum þann 23. júní síðstliðinn.

Gengið var um Víghólssvæðið með vatn í flösku og þannig sameinuð gildi Glóðar  Hreyfing  –  fæðuval  og heilsa.  Sérstakur gestur Glóðar var Jón Þór Ólafsson, ólympíufari.

Meðfylgjandi er  mynd, sem Rósa Ben smellti af, af hluta hópsins fyrir utan Digranes.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn