Ólympíudagur Glóðar

Íþróttafélagið Gloð
Hluti hópsins fyrir utan Digranes.  Mynd: Rósa Ben.
Hluti hópsins fyrir utan Digranes. Mynd: Rósa Ben.

Stjórn Íþróttafélagsins Glóðar ákvað að gefa félögum og gestum þeirra tækifæri til fagna alþjóðlega Ólympíudeginum þann 23. júní síðstliðinn.

Gengið var um Víghólssvæðið með vatn í flösku og þannig sameinuð gildi Glóðar  Hreyfing  –  fæðuval  og heilsa.  Sérstakur gestur Glóðar var Jón Þór Ólafsson, ólympíufari.

Meðfylgjandi er  mynd, sem Rósa Ben smellti af, af hluta hópsins fyrir utan Digranes.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar