Ólympíudagur Glóðar

Hluti hópsins fyrir utan Digranes.  Mynd: Rósa Ben.
Hluti hópsins fyrir utan Digranes. Mynd: Rósa Ben.

Stjórn Íþróttafélagsins Glóðar ákvað að gefa félögum og gestum þeirra tækifæri til fagna alþjóðlega Ólympíudeginum þann 23. júní síðstliðinn.

Gengið var um Víghólssvæðið með vatn í flösku og þannig sameinuð gildi Glóðar  Hreyfing  –  fæðuval  og heilsa.  Sérstakur gestur Glóðar var Jón Þór Ólafsson, ólympíufari.

Meðfylgjandi er  mynd, sem Rósa Ben smellti af, af hluta hópsins fyrir utan Digranes.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar