Opinn fundur um framtíð húsnæðismála í Kópavogi

Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.
Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Samfylkingin í Kópavogi heldur opinn fund um húsnæðismálin í kvöld,  mánudaginn 19.maí. Fundurinn er haldinn í Samfylkingarsalnum, Hamraborg 11, 3ju hæð og hefst kl. 20:30.

Húsnæði er einn stærsti kostnaðarliður hvers heimilis. Alvarlegt ástand er á húsnæðismarkaði og húsnæðisöryggi ungs fólks, milli og lágtekjufólks er ógnað. Eitt af lykilverkefnum ríkis og sveitarfélaga er að tryggja gott og fjölbreytt framboð hentugs íbúðarhúsnæðis á viðráðanlegu verði. Nú þarf Kópavogur að stíga fram og skapa ný úrræði í húsnæðismálum. 

Frummælendur verða Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

margretfridriksxd
Karen Elísabet Halldórsdóttir.
Táknræn afhending
Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð í Kópavogi
Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs.
v2ArnthorFlatey
Birkir Jón
lus
3