Opinn fundur um framtíð húsnæðismála í Kópavogi

Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.
Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Samfylkingin í Kópavogi heldur opinn fund um húsnæðismálin í kvöld,  mánudaginn 19.maí. Fundurinn er haldinn í Samfylkingarsalnum, Hamraborg 11, 3ju hæð og hefst kl. 20:30.

Húsnæði er einn stærsti kostnaðarliður hvers heimilis. Alvarlegt ástand er á húsnæðismarkaði og húsnæðisöryggi ungs fólks, milli og lágtekjufólks er ógnað. Eitt af lykilverkefnum ríkis og sveitarfélaga er að tryggja gott og fjölbreytt framboð hentugs íbúðarhúsnæðis á viðráðanlegu verði. Nú þarf Kópavogur að stíga fram og skapa ný úrræði í húsnæðismálum. 

Frummælendur verða Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að