Opinn fundur um framtíð húsnæðismála í Kópavogi

Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.
Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Samfylkingin í Kópavogi heldur opinn fund um húsnæðismálin í kvöld,  mánudaginn 19.maí. Fundurinn er haldinn í Samfylkingarsalnum, Hamraborg 11, 3ju hæð og hefst kl. 20:30.

Húsnæði er einn stærsti kostnaðarliður hvers heimilis. Alvarlegt ástand er á húsnæðismarkaði og húsnæðisöryggi ungs fólks, milli og lágtekjufólks er ógnað. Eitt af lykilverkefnum ríkis og sveitarfélaga er að tryggja gott og fjölbreytt framboð hentugs íbúðarhúsnæðis á viðráðanlegu verði. Nú þarf Kópavogur að stíga fram og skapa ný úrræði í húsnæðismálum. 

Frummælendur verða Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, og Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn