Óþarfa offorsi hlýtur frábærar viðtökur

Óþarfa offarsi eftir Paul Slade Smith var frumsýndur á laugardaginn hjá Leikfélagi Kópavogs og var önnur sýning daginn eftir. Óhætt er að segja að sýningin hafi fallið vel í kramið hjá leikhúsgestum sem hafa til dæmis tjáð eftirfarandi á vefmiðlum:

„Fór á frábæra leiksýningu í gær sem ég leyfi mér heilshugar að mæla með. Hvílíkt sem það léttir lundina að fara í hressandi leikhús og sjá fyndinn farsa sem bæði er vel leikinn og skemmtilega upp settur. Drífið ykkur í Leikfélag Kópavogs og sjáið þessa snilld.“ HRH

Næstu sýningar eru á fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. febrúar.  Félagsmenn eiga frímiða á sýninguna en miðapantanir eru á midasala@kopleik.is. Einnig er hægt að ganga frá kaupum á TIX.is.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér