• Aðsent
  Ólafur Arnarson, hagfræðingur: „Fýlubomba frá Gunnari.“

  Ólafur Arnarson, hagfræðingur og áhugamaður um stjórnmál í Kópavogi, segir að ákvörðun Gunnars Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, að styðja minnihlutann í bæjarstjórn Kópavogs í húsnæðismálum sé eins og illa lyktandi sprengja. „Að leggjast á sveif með minnihlutanum í bæjarstjórn lyktar eins og fýlubomba frá Gunnari sem er á leiðinni úr stjórnmálunum.  Þarna er...

 • Fréttir
  Meirihlutinn fyrir bí?

  Meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista er í uppnámi eftir að Gunnar Birgisson klauf meirihlutann í gær. Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarmanna, segir í samtali við Vísi að hann hafi boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaganna í bænum til að ræða hvort halda eigi meirihlutasamstarfinu áfram eða ekki. Meirihlutinn klofnaði þegar tillaga minnihlutans var samþykkt...

 • Fréttir
  Gísli Tryggvason dregur sig í hlé

  Gísli Tryggvason, lögmaður og fyrrverandi talsmaður neytenda, sem skipað hefur forystusveit Dögunar, hefur ákveðið að hætta í framlínu stjórnmála. Þetta má lesa í nýlegri Twitter-færslu Gísla.   Nafn Gísla var nefnt sem leiðtogaefni Dögunar í Kópavogi en flokkurinn undirbýr nú framboð til sveitarstjórnarkosninga víða um land. Fyrir nokkru sagði Gísli sig úr nefnd...

 • Fréttir
  560 tonn af sandi á götum og göngustígum bæjarins.

  Það hefur verið mikið álag á Bjarna Jónssyni, eftirlitsverkstjóra Áhaldahússins, og mönnum hans sem bera á salt og sand á götur, göngustíga, bílastæði og skólalóðir til að auðvelda samgöngur. Hálkan er búin að vera erfið í ár. „Þetta hefur verið griðarlegur barningur. Það sem er erfiðast fyrir okkur eru þessar sífeldu veðrabreytingar,“...

 • Fréttir
  „Forsenda þverpólitískrar nefndar í bænum um húsnæðismál virðist brostin,“ segir formaður bæjarráðs.

  Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í gærkvöldi að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir í bænum og byggja tvær blokkir til að mæta neyðarvanda þeirra sem þurfa á félagslegum úrræðum að halda í húsnæðismálum. Tillagan var borin upp af minnihlutanum og náði í gegn með stuðningi Gunnars Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, gegn atkvæðum meirihlutans. Rannveig Ásgeirsdóttir,...

 • Fréttir
  Gunnar I. Birgisson styður minnihlutann í bæjarstjórn í húsnæðismálum

  Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, lagðist í kvöld á sveif með minnihlutanum; Samfylkingu, VG og Næst-besta flokknum og studdi tillögu þeirra í bæjarstjórn um neyðaraðgerðir í húsnæðismálum. 6 bæjarfulltrúar, að Gunnari meðtöldum, greiddu atkvæði með tillögunni en 5 bæjarfulltrúar meirihlutans greiddu gegn tillögunni. Tillagan, sem gekk í...

 • Fréttir
  Styttist í frumsýningu

    Nú líður að frumsýningu á aðalviðfangsefni Leikfélags Kópavogs á leikárinu, hinu rómaða og sígilda leikverki Antons Tsjekhovs, Þremur systrum. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. Æfingar hófust fyrr í vetur en lágu síðan niðri á meðan fólk fagnaði jólum og nýári. Síðan hefur verið tekið til óspilltra málanna og allt er á fullu þessa...

 • Fréttir
  Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)

  Ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu. Engu er líkara en að ekki sé æskilegt að heimsækja hverfið, sem er eins konar „andlit Kópavogs út á við,“ því aðkoman er talsvert óaðlaðandi, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri...

 • Ljósmyndir
  Stórskemmtileg heimasíða Vesturbæinga í Kópavogi.

  Þórður Árnason heldur úti stórskemmtilegri síðu Vesturbæinga í Kópavogi á Facebook og einnig á hinum svonefnda „Flikker.“...

 • Fréttir
  Ómar Ragnarsson: „Smiðjuhverfið í Kópavogi er eitt af ótal dæmum um það hvernig aðkomufólk er beinlínis afvegalegaleitt á leið sinni til ákveðins húss.“

  Viðtal Kópaogsfrétta við Jóhannes Ragnarsson, sem segist hafa glímt við bæjaryfirvöld í 30 ár til að fá húsnúmerum við Smiðjuveg breytt þannig að auðveldara yrði að finna fyrirtæki í hverfinu, hefur vakið mikla athygli. Ómar Ragnarsson tekur málið upp á bloggsíðu sinni og segir þar meðal annars: „Smiðjuhverfið í Kópavogi er eitt...

 • Íþróttir
  Vignir Vatnar íslandsmeistari

  Vignir Vatnar Stefánsson, nemandi í Hörðuvallaskóla, varð Íslandsmeistari barna í skáklistinni í ár í fjölmennu móti sem haldið var í Rimaskóla um helgina.  Mótið, sem er fyrir skákmenn 11 ára og yngri, er eitt helsta skákmót yngstu kynslóðarinnar ár hvert. Þátttaka var með miklum ágætum en 90 keppendur tóku þátt. Flestir sterkustu skákmenn...

 • Fréttir
  Myndir frá íþróttahátið

  Kópavogsbær hefur valið íþróttakarl og íþróttakonu frá árinu 1998, fyrst sveitarfélaga. Önnur sveitarfélög og sérsambönd innan Íþróttasambands Íslands fylgdu í kjölfarið. Auðunn Jónsson kraftlyftingamaður úr Breiðabliki og Rakel Hönnudóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2013. Fengu þau að launum farandbikar og eignarbikar jafnframt því sem Ármann...

 • Fréttir
  Flokkar sem skila ekki yfirliti yfir fjárreiður sínar fá engan styrk frá bænum

  Bæjarráð samþykkti einróma á fundi sínum í gær tillögu Guðríðar Arnardóttur, oddvita Samfylkingar, að styrkur ársins 2014 verði ekki greiddur út til þeirra framboða sem enn trassa að skila lögbundnu yfirliti yfir fjárreiður sínar. Hún segist ítrekað hafa óskað eftir upplýsingum um fjárreiður stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. „Kópavogsbær greiðir...

 • Fréttir
  Björt framtíð að bjóða fram í Kópavogi?

  Björt framtíð boðar til opins fundar í sal Sálarrannsóknarfélags Íslands að Hamraborg 1, 3. hæð, miðvikudaginn 15. janúar klukkan 20:00 undir yfirskriftinni: „Á Björt framtíð erindi við Kópavogsbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum?“ Erindi flytja þau Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður BF, Guðmundur Steingrímsson, formaður BF og Óttarr Proppé, þingmaður BF.

 • Aðsent
  Hundaleikvöllur í Kópavogi

  Hundaeigendur í Kópavogi hafa lengi beðið eftir hundaleikvelli í bænum. Oft hafa komið upp leiðinleg mál um lausagöngu hunda, en samkvæmt reglum eiga hundar ekki að ganga lausir í þéttbýli. Sem betur fer virða flestir hundaeigendur þessa reglu, en alltaf eru einhverjir hundar sem sleppa eða fólk missir þá frá sér. Það...

 • Aðsent
  Opið bréf til fyrrum félaga í Samtökum íþróttafréttamanna

  Ágætu íþróttafréttamenn. Með þessu bréfi vil ég hvetja ykkur til þess að breyta kjöri ykkar á íþróttamanni ársins, eins og ég hef reynt að gera áður. Á árunum 1991 og 1992, er ég var ritstjóri Skinfaxa og meðlimur Samtaka íþróttafréttanna, lagði ég TVISVAR fram tillögu í samtökunum um að valinn yrði íþróttakarl...