• Fréttir
  Kópavogur velur íþróttakonu og íþróttakarl ársins

  Íþróttahátíð Kópavogs verður haldin fimmtudaginn 9. janúar nk. kl. 17:00 í Salnum í Kópavogi.  Á hátíðinni verður lýst kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs 2013. Einnig verður íþróttafólki veittar viðurkenningar fyrir unnin afrek á árinu. Kópavogsbúar eru boðnir velkomnir. Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu,...

 • Íþróttir
  Jón Margeir Sverrisson sigraði 23. Þorláksmessusundið

  23. Þorláksmessusundið var haldið í Kópavogslauginni. Metþátttaka var en 62 sundmenn kláruðu sundið að þessu sinni.  Jón Margeir Sverrisson var á besta tímanum 17:54 sem er jafnframt langbesti tími sem náðst hefur í Þorláksmessusundinu sem er 1500 metrar. Jón Margeir sem valinn var íþróttakarl Kópavogs 2012 er einn besti sundmaður landsins og...

 • Fréttir
  Rjómablíða og 20 stiga hiti í Smáralindinni (myndband)

  Það er ljúf og afslöppuð stemning í Smáralindinni á Þorláksmessu og allir í jólaskapi. Guðrún Margrét Örnólfsdóttir, markaðsstjóri Smáralindarinnar, segir jólastemninguna þar vera frábæra. Ljúfir tónar heyrast á göngugötunni og jólasveinarnir eru aldrei langt undan.  „Veðrið hérna inni hjá okkur skemmir að sjálfsögðu ekki fyrir enda er hér alltaf rjómablíða í kringum...

 • Mannlíf
  Jólastemning á Hálsatorgi (myndband)

  Jólin er tími fjölskyldunnar. Ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega á aðventuhátíð Kópavogsbæjar fyrr í mánuðinum og dönsuðu í kringum jólatréð. Þetta skemmtilega myndband, sem er á heimasíðu Kópavogsbæjar, kemur öllum í rétta jólaskapið:

 • Fréttir
  Glæsilegur útskriftarhópur úr MK

  28 stúlkur og 30 piltar luku námi í gær frá Menntaskólanum í Kópavogi. Einn stúdent lauk náminu á tveimur á hálfu ári. 25 luku því á þremur og hálfu ári. Dúxinn (af náttúrufræðibraut) var með 9,13 í meðaleinkunn. Einn stúdent lauk samtals 27 einingum í stærðfræði. Tveir stúdentarar luku með 18 einingar...

 • Mannlíf
  Jólaförðun (myndband)

  Kennslumyndbönd í förðun eru mjög vinsæl. Helga Karólína hjá CoolCos kann réttu handtökin:  

 • Fréttir
  Gunnar Ingi Birgisson gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

  Frestur til að skila inn framboði vegna prófkjörs Sjálfstæðismanna í Kópavogi rann út klukkan 18 í dag. Gunnar Ingi Birgisson, sem hefur verið í forystu fyrir Sjálfstæðismenn í bænum frá árinu 1990, gefur ekki kost á sér í prófkjörinu. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Prófkjörið verður haldið 8. febrúar. Þeir sem gefa...

 • Fréttir
  Hjón í Kjarrhólma misstu barn sitt í hendur barnaræningja

  Ranka og Zdravko Studic halda í vonina að drengurinn þeirra hringi Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum, búa hjón á fimmtugsaldri í snyrtilegri íbúð. Hann vinnur í sundlaug á höfuðborgarsvæðinu en sökum veikinda hefur hún ekki verið á vinnumarkaði síðustu ár. Ranka Inga og Zdravko  Studic hafa búð sér til fallegt heimili þar sem handverk...

 • Aðsent
  Íþróttabærinn Kópavogur

  Kópavogur er mikill íþróttabær og eru fjölmörg íþróttafélög starfandi í bæjarfélaginu sem leggja grunninn að íþróttabænum Kópavogi. Auk þess að eiga frábært íþróttafólk, státum við okkur einnig af öflugu stuðningsneti sjálfboðaliða sem hafa árum og áratugum saman staðið dyggan vörð um starf íþróttafélaganna og unnið ómetanlegt starf í þeirra þágu. Kópavogsbær hefur...

 • Fréttir
  Uppskeruhátíð LHÍ á menningartorfu Kópavogsbæjar

  Útskriftartónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands fara fram í Salnum í apríl og maí samkvæmt samkomulagi Salarins, Listaháskóla Íslands og lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar. Samningurinn nær til þriggja ára. Þar með verður eins konar uppskeruhátíð LHÍ í tónlist, myndlist og hönnun á menningartorfu Kópavogsbæjar á vorin því fyrr í vetur var ákveðið að útskriftarsýningar...

 • Fréttir
  Skötuveisla ársins framundan hjá Lions

  Þann 22. desember standa Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn að skötuveislu í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25-27. Húsið verður opið frá kl. 11.30 til 21.00 og matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og frá 17.30 til 21.00. Matseðillinn er sem hér segir: Skata sterk Skata mild Tindabikkja Skötustappa Saltfiskur Plokkfiskur Kartöflur Rófur Gulrætur Hangiflot Hamsar...

 • Fréttir
  Stórtónleikar í Digraneskirkju á sunnudag

  Karlakór Kópavogs, Kvennakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík koma fram á aðventutónleikum í Digraneskirkju á sunnudaginn, 15. desember, klukkan 16:00. Karlakórinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu. Starfsemin er fjármögnuð að hluta til með sölu á jólatrjám sem eru seld á Dalveginum, á móti Sorpu. Hér má sjá karlakór Kópavogs  flytja lagið...

 • Fréttir
  Nóttin var sú ágæt ein

  Kópavogur á listamenn í flestum heimshornum og sveitarfélögum landsins. Einn þeirra er Vignir Rafn Valþórsson, sem er mörgum bæjarbúum kunnur. Hann leikstýrir nú leiksýningunni Nóttin var sú ágæt ein, jólasýningu fyrir fullorðna (alls ekki fyrir börn!), í uppsetningu leikfélagsins Óskabörn Ógæfunnar. Höfundur verksins er Anthony Neilson (Penetreitor, Ófagra veröld) en verkið kallast á frummáli The Night Before...

 • Mannlíf
  Krakkar í Salaskóla í jólaskapi

  Krakkarnir í 5.bekk í Salaskóla, spóar og jaðrakanar, ákváðu að þau vildu láta gott af sér leiða fyrir jólin þar sem margir eiga um sárt að binda þegar líða fer að jólum. Þau ákváðu að safna saman öllum fatnaði sem fjölskyldan heima fyrir hafði ekki lengur not fyrir ásamt því að kaupa...

 • Íþróttir
  Íslensk knattspyrna komin út

  Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 33. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út. Í ár eru tímamót í útgáfu bókarinnar því hún er öll litprentuð í fyrsta skipti en áður hafa mest 37 prósent hennar verið í lit, 96...

 • Aðsent
  Stofnfundur Hollvinasamtaka Tónlistarskólans

  Laugardaginn 30. nóvember síðastliðinn voru stofnuð Hollvinasamtök Tónlistarskóla Kópavogs.  Stofnfundurinn var haldinn í húsnæði Tónlistarskólans við Hamraborg.  Samþykktar voru samþykktir Hollvinasamtakanna og kosið í stjórn þeirra.  Í stjórn samtakanna sitja Bryndís Baldvinsdóttir, Linda  Margrét Sigfúsdóttir, Margrét Rósa Grímsdóttir, Laufey Dís Ragnarsdóttir og Guðríður Helgadóttir, til vara eru Þuríður E. Kolbeins og Hákon...