Undanfarin ár hef ég skrifað eina og eina grein um bæjarfélagið mitt Kópavog. Að mestu hafa þær fjalla um ferðaþjónustu í Kópavogi, verslun og þjónustu á miðju höfuðborgarsvæðinu og undirbúning að stofnun Markaðsstofu Kópavogs. Á þessu hef ég mikinn áhuga og mig langar að skapa umræður á meðal bæjarbúa um bæinn okkar,...
Hin Finnska Suvi Mikkonen, sem er ein allra fremsta Taekwondo-kona heims, og þjálfari hennar, Jesus Ramala, komu í heimsókn til landsins og voru með æfingarbúðir fyrir Taekwondodeild HK á dögunum. Suvi hefur unnið marga titla á stórum Evrópumótum og Ólympíuleikunum. Öllum Taekwondo iðkendum HK og öðrum Taekwondo félögum landsins var boðið að...
Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri, er aftur kominn á ról eftir aðgerð á Landspítala en hann fékk vírus sem lagðist á hjartað í vor. „Í gegnum tíðina hef ég haft þetta vandamál með háþrýstinginn sem tengist genetískri arfleið minni og holdarfari en ég hef tekið ábyrgð á því að undanförnu svo það hefur...
Eftir öll þessi ár sem ég hef að unnið með fíklum þá hélt ég að ég hafi séð allt þegar kemur að fráhvörfum. Þar skjátlaðist mér hrapalega. Þessi efni sem eru á boðstólnum í dag eru orðin svo hrikalega sterk sem gera það að verkum að börn eru farin að sýna alvaleg...
Hið árlega Hjartahlaup verður Kópavogsvellinum á sunnudaginn, 29. september, klukkan 10:00. Í boði verða tvær vegalengdir, 5 og 10 kílómetrar, með tímatöku. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir efstu sætin, auk útdráttarverðlauna. Skráning er á www.hlaup.is eða á staðnum við stúkuna á Kópavogsvelli frá klukkan 09:00. Þátttaka er ókeypis. Nánari upplýsingar: http://hlaup.is/dagbok.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=24654 https://www.facebook.com/pages/Hjartavernd-Hjartadagshlaupi%C3%B0/96661449759
Glænýr gervigrasvöllur var í kvöld vígður í Fífunni. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs og Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks, tóku upphafsspyrnuna í opnunarleik Breiðabliks og HK í 3. flokki karla í knattspyrnu. Grasið er sagt vera eitt hið besta sem völ er á, af nýjustu kynslóð gervigrasa, og...
Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast. Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið: Módel og Portrett málun Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30 Vatnslitun þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30 Hægt er að komast...
Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann. Hér eru 6 ástæður fyrir því að egg eru með því hollasta sem hægt er að borða. 1. Egg eru...
Í dag, miðvikudag, verður lögreglan með ómerktan bíl við hraðaeftirlit. Mælt verður í Dalsmára í Kópavogi, en þar hefur lögreglan áður verið með hraðaeftirlit. Í síðustu mælingu var var brotahlutfallið 39%. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Facebook. Veskið eða bensíngjöfin? Það er spurningin.
Þann 28. September kl. 20:30 verður stórviðburður í Salnum þar sem flutt verða lög eftir Kópavogsbúann Henna Rasmus. Henni samdi þó nokkuð af sönglögum sem sum urðu gríðarlega vinsæl og eiga sinn sess í þjóðarsálinni. Meðal annars átti hann fjögur af tíu efstu lögunum í fyrstu danslagakeppninni sem fram fór á Íslandi...
Kópavogsbúar eru annálaðir matmenn og leitun að glæsilegra fólki á landsvísu sem kann að meta holla og næringaríka fæðu. Veitingastaðurinn Serrano, sem er á tveimur stöðum í Kópavogi – í Dalshrauni og í Smáralind – er nú að að leita eftir aðstoð við að búa til nýjan – „fullkominn“ – burrito. 200...
Listamenn og ráðstefnuhaldarar í Hörpunni mega ekki ráða sjálfir hvaða hljóð- og ljósakerfi þeir vilja nota. Þetta er ólöglegt og samkeppnishamlandi, að mati Ingolfs Arnarsonar, framkvæmdastjóra hjá HljóðX, sem hefur sent formlega kvörtun um starfshætti Hörpunnar til samkeppnisyfirvalda fyrir brot á samkeppnislögum. Fyrirtækið HljóðX sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur,...
Erlendir ferðamenn hætta ekkert að koma til landsins og plássið sem Reykjavíkurhöfn hefur upp á að bjóða fyrir skemmtiferðarskip er sagt fyrir löngu vera sprungið. Framkvæmdastjórar hafna á suð-vestur horninu hafa rætt um hvernig hægt sé að virkja hafnirnar betur en núna er gert með því að skilgreina betur verkefni hverrar hafnar....
Menntaskólinn í Kópavogi er 40 ára í dag. Nemendur mættu í skólann í morgun í sparifötunum og fengu sér köku i tilefni dagsins. Myndirnar eru fengnar af síðu skólans: www.mk.is Nú stendur yfir hátíðardagskrá í sal skólans en annað kvöld verður heilmikið húllumhæ á SPOT skemmtistaðnum við Bæjarlind þar sem fyrrum formenn...
Heilsupistill dagsins kemur frá www.betrinaering.is Að borða óhollan mat getur látið þér líða illa, leitt til þyngdaraukningar og orsakað alls kyns heilsuvandamál. Hér eru 7 óhollar fæðutegundir sem þú skalt forðast eins og pláguna. 1. Viðbættur sykur Það kemur þér líklega ekki á óvart að sjá sykur í efsta sæti listans. Á...
Flestir gerðu ráð fyrir nokkuð öruggum sigri FH inga á liði HK í kvöld. HK menn stóðu í gestunum í byrjun leiks en þegar fyrri hálfleikur var rétt rúmlega hálfnaður var FH komið í 6-9, og allt stefndi í að þeir færu með sigur. En HK menn sýndu strax a þeir ætluðu...
Facebook
Instagram
YouTube
RSS