• Fréttir
  Beðið eftir bókasafni í MK.

  Framkvæmdum er að ljúka á bókasafninu í MK en verið er að vinna í að sameina það við tölvuþjónustuna í eitt upplýsingatækniver. Það verður formlega opnað 20. september á 40 ára afmæli skólans. Nemendur bíða í ofvæni eftir að komast þangað inn, eins og sjá má af mynd sem birt er á...

 • Mannlíf
  Sérstök Smáralindar útgáfa af NUDE Magazine gefin út í dag.

  Sérstök Smáralindar útgáfa af NUDE Magazine er gefin út í dag. Í tilkynningu frá Smáralind kemur fram að í blaðinu, sem er 84 blaðsíður að lengd, er fjallað um allt það helsta í haust- og vetrartískunni 2013. Glæsilegir tískuþættir sýna það nýjasta í dömu-, herra- og barnafatatískunni.  Þetta er í fyrsta skiptið sem...

 • Fréttir
  Edda Erlends, píanóleikari, opnar klassíska tónlistarröð í Salnum. Glæsileg dagskrá framundan.

  Unnendur klassiskra tóna geta farið að hlakka til því tónleikaröðin Klassík í Salnum er að fara að hefjast. Glæsilegir útgáfutónleikar píanóleikarans Eddu Erlendsdóttur verða 8 september. Edda er sögð einn fremsti píanóleikari okkar sem hefur haldið fjölda tónleika og tekið þátt í tónlistarhátíðum víða erlendis. Efnisskrár hennar spanna fyrstu verkin skrifuð fyrir...

 • Ljósmyndir
  Krakkar úr Kársnesskóla gengu yfir Fimmvörðuháls (myndir).

  Nítján hressir krakkar úr Kársnesskóla gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér nýverið yfir Fimmvörðuhálsinn ásamt kennurum sem brugðu sér í hlutverk leiðsögumanna. Veður var blautt framan af, að því segir á vef skólans. En eftir nestisstopp í Baldursskála létti til. Uppi á hálsinum var hið besta veður og var gengið upp á...

 • Fréttir
  Skemmtilegasta busavígsla ársins? Stefnumótaleikur fyrir nýnema og grillpartí í MK.

  „Hefðbundnar“ busavígslur með tilheyrandi niðurlægingu nýnema heyrir sögunni til í Menntaskólanum í Kópavogi. Nemendur og kennarar við skólann voru sammála í ár að breyta til og bjóða frekar nýnema velkomna í skólann með því að grilla fyrir þá hamborgara og pylsur og fara í stefnumótaleik. „Það voru allir sammála um að gera...

 • Íþróttir
  Minningarmót: Styrktarmót íþrótta- og afrekssviðs GKG

  Nú er búið að opna fyrir skráningu á Minningarmóti GKG næstkomandi laugardag. Verðlaunin eru glæsileg og allur ágóði fer til styrktar afrekstarfi GKG. Mótið er haldið til minningar um fallna félaga í GKG. Síðustu ár hefur afreks- og íþróttastarf GKG gengið frábærlega. Afrakstur þessa starfs eru margir titlar og fjöldi öflugra kylfinga....

 • Ljósmyndir
  Elstu nemendur gáfu þeim yngstu rósir í tilefni fyrsta skóladagsins (myndir).

  Þessar flottu myndir voru teknar af skólasetningu Álfhólsskóla á dögunum þar sem elstu nemendur úr 10. bekk færðu þeim yngstu í 1. bekk, sem eru að hefja skólagönguna, rósir í tilefni dagsins.   www.alfholsskoli.is

 • Mannlíf
  „Ef ég ætti kærasta færi ég pottþétt í ræktina.“

  Ég sat í sófanum áðan og prjónaði. Ég geri það nú ekki oft. Þvottavélin mín er biluð og það er rigning úti. Og það er fótbolti í sjónvarpinu. Ég kann ekki mikið að prjóna, bara svona slétt og smá brugðið fram og tilbaka. Þegar ég sat við iðju mína, þá varð mér...

 • Íþróttir
  Tvöfaldir Norður-Evrópumeistarar í samkvæmisdönsum.

  Norður-Evrópska meistaramótið í Latín og Standard dönsum fór fram í Kaupmannahöfn um helgina. Keppnin var haldin í íþróttahúsinu í Virum. Dansparið Pétur Fannar Gunnarsson, 15 ára, og Aníta Lóa Hauksdóttir, einnig 15 ára, sem eru úr Dansdeild HK í Kópavogi náðu þeim frábæra árangri að sigra tvöfalt. Þau urðu bæði Norður-Evrópumeistarar í...

 • Mannlíf
  Pólitísk pönnukökulykt?

  Pönnukökukeppni Glóðarinnar í Gljábakka á Hamraborgarhátíðinni á dögunum virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Sigurvegarinn, með bestu pönnukökur bæjarins í ár, var engin önnur en Una María Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. „Þetta er ekkert annað en hneisa,“ sagði ósáttur bæjarbúi við Kópavogsfréttir í morgun, varla búinn að ná sér. Öllum var...

 • Mannlíf
  Sonur bæjarstjórans grínast í pabba sínum á Facebook.

  Það borgar sig aldrei að skrá sig inn á Facebook en gleyma síðan að skrá sig þaðan út aftur. Þetta hafa bæði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, og sonur hans, Hermann, fengið að kynnast á síðustu dögum. Þeir feðgar skiptast á að skrifa „statusa“ fyrir hvorn annan í nýlegum stöðuuppfærslum. Þetta byrjaði...

 • Fréttir
  Körfuboltakynning í Smáranum á miðvikudaginn.

  Miðvikudaginn 4. september kl 17:00 verður mikið um dýrðir í Smáranum þegar körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir starf vetrarins. Öllum, ungum sem öldnum, er boðið að koma í Smárann og kynnast því hvað karfan hefur upp á að bjóða. Iðkendur munu sýna listir sýnar, landsliðsmenn mæta á svæðið og verða með leiki fyrir krakka.

 • Íþróttir
  Tímatöflur vetrarins hjá bandýdeild HK

  Tímatafla vetrarins hjá bandýdeild liggur fyrir! Öllum er velkomið að koma og spila með í vetur. Engrar fyrri bandýkunnáttu er krafist og allur bandýbúnaður fæst lánaður. Byrjendur í stráka- og stelpuflokki borga engin æfingagjöld í vetur og mjög lág gjöld fyrir eldri iðkendur í þeim flokki. Einnig lág æfingagjöld í fullorðinsflokkum. Nákvæmar...

 • Íþróttir
  Ólafur Kristjánsson mjög ósáttur eftir tap gegn Fylki (Viðtal)

  Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með frammistöðu og hugarfar leikmanna sinna í 4-1 tapi gegn Fylki. sport.is  

 • Íþróttir
  Handboltavertíðin að byrja.

  Það er farið að dimma og það þýðir aðeins eitt. Fólk er farið að henda bolta sin á milli og reyna gegnumbrot. Handboltavertíðin hófst formlega nú um helgina þegar UMSK mótið fór fram í Digranesi. HK-ingar höfðu veg og vanda af mótinu að þessu sinni. Við hittum Víði Reynisson, formann handknattleiksdeildar HK,...

 • Íþróttir
  Bandý er nýjasta æðið í dag.

  Bandý er ný íþróttagrein hér á landi sem nýtur sívaxandi vinsælda fyrir fólk á öllum aldri. Margir muna eftir þessari íþrótt frá því í leikfimistímunum í gamla daga en nú er íþróttin orðin það vinsæl að sérstök Bandý deild hefur verið stofnuð innan HK. Við kíktum inn á Bandý æfingu hjá HK...