• Fréttir
  Missið ekki af hjartahlaupinu á sunnudaginn.

  Hið árlega Hjartahlaup verður Kópavogsvellinum á sunnudaginn, 29. september, klukkan 10:00. Í boði verða tvær vegalengdir, 5 og 10 kílómetrar, með tímatöku. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir efstu sætin, auk útdráttarverðlauna. Skráning er á www.hlaup.is eða á staðnum við stúkuna á Kópavogsvelli frá klukkan 09:00. Þátttaka er ókeypis. Nánari upplýsingar: http://hlaup.is/dagbok.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=24654 https://www.facebook.com/pages/Hjartavernd-Hjartadagshlaupi%C3%B0/96661449759

 • Íþróttir
  Nýtt gervigras vígt í Fífunni. Breiðablik vann HK í opnunarleik.

  Glænýr gervigrasvöllur var í kvöld vígður í Fífunni. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs og Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks, tóku upphafsspyrnuna í opnunarleik Breiðabliks og HK í 3. flokki karla í knattspyrnu. Grasið er sagt vera eitt hið besta sem völ er á, af nýjustu kynslóð gervigrasa, og...

 • Fréttir
  Leyfðu listamanninum í þér að njóta sín. Ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs að fara í gang.

  Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast.   Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið: Módel og Portrett málun Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30 Vatnslitun þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30 Hægt er að komast...

 • Mannlíf
  6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims.

  Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann. Hér eru 6 ástæður fyrir því að egg eru með því hollasta sem hægt er að borða. 1. Egg eru...

 • Fréttir
  Lögreglan á ómerktum bíl við Dalsmára í dag við hraðaeftirlit.

  Í dag, miðvikudag, verður lögreglan með ómerktan bíl við hraðaeftirlit. Mælt verður í Dalsmára í Kópavogi, en þar hefur lögreglan áður verið með hraðaeftirlit. Í síðustu mælingu var var brotahlutfallið 39%. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Facebook. Veskið eða bensíngjöfin? Það er spurningin.  

 • Fréttir
  Samdi lagið: „Viltu með mér vaka í nótt“ og henti því beint í ruslið.

  Þann 28. September kl. 20:30 verður stórviðburður í Salnum þar sem flutt verða lög eftir Kópavogsbúann Henna Rasmus. Henni  samdi þó nokkuð af sönglögum sem sum urðu gríðarlega vinsæl og eiga sinn sess í þjóðarsálinni.  Meðal annars átti hann fjögur af tíu efstu lögunum í fyrstu danslagakeppninni sem fram fór á Íslandi...

 • Aðsent
  Verður fullkominn burrito búinn til í Kópavogi?

  Kópavogsbúar eru annálaðir matmenn og leitun að glæsilegra fólki á landsvísu sem kann að meta holla og næringaríka fæðu. Veitingastaðurinn Serrano, sem er á tveimur stöðum í Kópavogi – í Dalshrauni og í Smáralind – er nú að að leita eftir aðstoð við að búa til nýjan – „fullkominn“ – burrito. 200...

 • Fréttir
  „Harpan brýtur samkeppnislög,“ segir framkvæmdastjóri HljóðX.

  Listamenn og ráðstefnuhaldarar í Hörpunni mega ekki ráða sjálfir hvaða hljóð- og ljósakerfi þeir vilja nota. Þetta er ólöglegt og samkeppnishamlandi, að mati Ingolfs Arnarsonar, framkvæmdastjóra hjá HljóðX, sem hefur sent formlega kvörtun um starfshætti Hörpunnar til samkeppnisyfirvalda fyrir brot á samkeppnislögum. Fyrirtækið HljóðX sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur,...

 • Fréttir
  Skemmtiferðarskip í Kópavogshöfn?

  Erlendir ferðamenn hætta ekkert að koma til landsins og plássið sem Reykjavíkurhöfn hefur upp á að bjóða fyrir skemmtiferðarskip er sagt fyrir löngu vera sprungið. Framkvæmdastjórar hafna á suð-vestur horninu hafa rætt um hvernig hægt sé að virkja hafnirnar betur en núna er gert með því að skilgreina betur verkefni hverrar hafnar....

 • Fréttir
  40 ára afmæli MK (myndir):

  Menntaskólinn í Kópavogi er 40 ára í dag. Nemendur mættu í skólann í morgun í sparifötunum og fengu sér köku i tilefni dagsins. Myndirnar eru fengnar af síðu skólans: www.mk.is Nú stendur yfir hátíðardagskrá í sal skólans en annað kvöld verður heilmikið húllumhæ á SPOT skemmtistaðnum við Bæjarlind þar sem fyrrum formenn...

 • Mannlíf
  7 óhollar fæðutegundir til að forðast eins og heitan eldinn.

  Heilsupistill dagsins kemur frá www.betrinaering.is Að borða óhollan mat getur látið þér líða illa, leitt til þyngdaraukningar og orsakað alls kyns heilsuvandamál. Hér eru 7 óhollar fæðutegundir sem þú skalt forðast eins og pláguna. 1. Viðbættur sykur Það kemur þér líklega ekki á óvart að sjá sykur í efsta sæti listans. Á...

 • Íþróttir
  HK náði í óvænt stig gegn FH.

  Flestir gerðu ráð fyrir nokkuð öruggum sigri FH inga á liði HK í kvöld. HK menn stóðu í gestunum í byrjun leiks en þegar fyrri hálfleikur var rétt rúmlega hálfnaður var FH komið í 6-9, og allt stefndi í að þeir færu með sigur. En HK menn sýndu strax a þeir ætluðu...

 • Íþróttir
  Ólafur Kristjánsson: „Þurftum sigur í dag.“

  Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið hafi þurft sigur í dag gegn KR til að eiga möguleika á Evrópusæti.   Heimild: www.sport.is

 • Fréttir
  Nemendur MK mæta í sparifötum í skólann á morgun.

  Stjórn nemendafélags MK er ekkert allt of upptekin við námið þessa dagana því nóg er að gerast í félagslífinu. Metúsalem Björnsson, formaður nemendaráðs, Arnar Örn Ingólfsson, margmiðlunarstjóri og Ragnheiður Emilía Auðunsdóttir, gjaldkeri nemendafélagsins segjast algjörlega vera upp fyrir haus í verkefnum þessa dagana. „Það er ekki nóg að það er 40 ára...

 • Fréttir
  „Við erum herramenn, ekki karlrembur!“

  Rakarastofan Herramenn, á Neðstutröð 8 – gegnt bæjarskrifstofunum í Fannborg – var stofnuð árið 1961 og telst...

 • Fréttir
  Myndlistarsýning Gríms Marinós í Bókasafni Kópavogs.

  Nú stendur yfir myndlistarsýning Gríms Marinós Steindórssonar á 1. hæð bókasafns Kópavogs. Grímur Marinó nam myndlist í Myndlistarskóla Reykjavíkur 1948-1950. Einnig lærði hann við járniðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík. Hann hefur haldið yfir 30 einkasýningar, að því kemur fram í tilkynningu frá Bókasafni Kópavogs. Útilistaverk Gríms Marinós eru til sýnis víðs vegar í...