• Mannlíf
  Tíu gömul og góð húsráð:

  Tímaritið Hús og Híbýli gaf út árið 1985 stórskemmtilegan bækling með góðum húsráðum, undir heitinu: „Ráð undir rifi hverju.“ Við leyfum okkur að endurbirta nokkur vel valin húsráð hér til gamans og látum lesendum eftir um að dæma hvaða ráð hafa staðist tímans tönn: 1. Að geyma rakan þvott Þegar þvottur er...

 • Fréttir
  Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

  Sölubás Regnbogabarna er áberandi á Hamraborarhátíðinni í ár en það er enginn annar en Glanni glæpur sem...

 • Mannlíf
  Hamraborgarhátíð í fullum gangi.

  Staðurinn til að vera á núna er Hamraborg í Kópavogi þar sem allt iðar af mannlifi. Kópavogsbúar taka til úr geymslunum og selja beint úr skottinu á bílum sínum. Von er á misheppnuðum töframanni og Sirkus Íslands sem verður með sýningu innan skamms.

 • Fréttir
  Nýr þjónustukjarni fyrir fatlaða í vesturbænum.

  Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, vígði í dag nýjan þjónustukjarna fyrir fatlaða í vesturbæ Kópavogs. Í nýja húsnæðinu eru innréttaðar fjórar íbúðir sem og aðstaða fyrir starfsmenn sem veita íbúunum þjónustu allan sólarhringinn. Húsnæðið var að hluta til í eigu bæjarins en keypt að öllu leyti seinni hluta síðasta árs í þeim tilgangi...

 • Fréttir
  Hjálparsveit skáta í Kópavogi í viðbragðsstöðu vegna hvassviðris.

  Tré rifna upp með rótum og lausir munir fjúka út um allt í hvassviðri sem nú gengur yfir hér syðra. Fólk er beðið um að hafa gætur á og huga að lausamunum í sínu nánasta nágrenni. Hjálparsveit skáta í Kópavogi er ávalt viðbúin ef á þarf að halda. Nokkur útköll hafa verið...

 • Fréttir
  Fínu veðri spáð fyrir Hamraborgarhátíð á morgun.

  Veðurstofan spáir sól á morgun og 11 stiga hita en dálítið hvössu veðri. Það er nú ekkert sem íbúar og verslunareigendur í Hamraborg ættu að kippa sér upp við, enda öllum veðrum og vindum vön. Að sögn veðurfræðings á vaktinni hjá Veðurstofu Íslands sem við ræddum við í dag, verður stormurinn búinn...

 • Fréttir
  Glæsileg sýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur Hraunfjörð í Gerðarsafni.

  Glæsileg sýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur Hraunfjörð verður opnuð í Gerðarsafni laugardaginn 31. ágúst klukkan þrjú. Sýningarstjórar eru Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, og Guðrún Atladóttir, hönnuður og menningarmiðlari. Til sýnis eru fjörutíu og fimm verk í opinberri eigu og einkaeigu eftir þennan framúrskarandi listmálara. Jóhanna Kristín átti við heilsuleysi að stríða...

 • Fréttir
  Kópavogsbær greiðir upp erlent lán.

  Kópavogsbær gekk í vikunni frá síðustu greiðslu af 35 milljóna evru láni frá Dexia-banka sem tekið var í maí 2008 til fimm ára. Þar með eru erlendar skuldir bæjarins óverulegar og gengissveiflur nánast úr sögunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ.  Lánið hjá Dexia var eingreiðslulán en vegna gjaldeyrishafta og gjaldeyrisskorts...

 • Íþróttir
  Ólafur Kristjánsson: „Ákváðum að vera ekki fórnarlömb.“

  Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur liðsins á Stjörnunni, 2:1, í hörkuleik í toppbaráttu Pepsídeildarinnar í gærkvöldi. Þetta var sex stiga leikur því Stjarnan gat með sigri komist upp í annað sæti en Blikar tryggt sig í fjórða sæti. Óli Kristjáns ræddi við fréttamenn eftir leikinn:

 • Íþróttir
  HK komið á topp 2. deildar eftir góðan sigur á Njarðvík.

  HK er komið í efsta sæti 2. deild karla i knattspyrnu eftir góðan sigur á Njarðvíkingum, 3:1, á grasvellinum í Fagralundi í gærkvöldi. Hörður Magnússon skoraði á 8. mínútu og Guðmundur Atli Steinþórsson á 38. mínútu og staðan var 2:0 í hálfleik. Njarðvíkingar minnkuðu muninn á 67. mínútu en Guðmundur Atli skoraði...

 • Fréttir
  „Ekkert vesen að vera með sölubás í Kópavogi,“ segir Stefán Karl.

  Regnbogabörn fengu 100 þúsund króna reikning frá Reykjavíkurborg á dögunum vegna sölubáss þeirra á Hinsegin dögum. Ekkert...

 • Íþróttir
  Hörkuleikur í Fagralundi í kvöld: HK-Njarðvík.

  „Þetta verður erfiður leikur því Njarðvíkingar hafa undanfarið sýnt einn mesta stöðugleikann í deildinni að undanförnu. Í síðustu sjö leikjunum hafa þeir unnið þrjá og gert fjögur jafntefli, og samt leikið við öll liðin í efri hluta deildarinnar nema okkur,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari HK um mótherjana í samtali við HK-vefinn. „Njarðvíkingar...

 • Mannlíf
  Nútíma uppeldisaðferð?

  Fjarstýringin er ekki lengur helsta valdatæki heimilisins heldur gagnabeinirinn („routerinn“ í daglegu tali). Þetta er að minnsta kosti niðurstaða danskrar móður sem setti þessa mynd á vefinn á dögunum sem fer nú eins og eldur í sinu um netheima. Hún virðist hafa fengið nóg af iðjuleysi barns síns og skiptir daglega um...

 • Fréttir
  Hamraborgarhátíð á laugardaginn.

  Hamraborgarhátíðin verður haldin í fjórða sinn í Kópavogi laugardaginn 31. ágúst. Hamraborginni verður breytt í göngugötu þar sem Kópavogsbúar og aðrir gestir geta gert sér glaðan dag. Þar verður m.a. hægt að gera góð kaup á markaðnum „Beint úr skottinu“ og verslanir og önnur fyrirtæki verða með tilboð á vörum sínum og...

 • Aðsent
  Nýr stjórnandi Samkórs Kópavogs

  Friðrik S. Kristinsson hefur verið ráðinn til starfa sem stjórnandi Samkór Kópavogs. Friðrik er fæddur í Stykkishólmi þar sem hann hóf tónlistarnám en síðar lá leið hans í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Hann stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan einsöngs – og söngkennaraprófi  árið 1987. Friðrik á farsælan feril sem kórstjóri...

 • Mannlíf
  Ég var einu sinni feit, en mátti samt vera til.

  Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um orðið feit. Ég hef alla tíð verið feimin við að nota það, mér var bannað að tala um fólk sem var í yfirþyngd sem feitt fólk. Ég mátti ekki benda á fólk í sundi sem var of feitt þegar ég var lítil. Ég held...