• Fréttir
  Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

  Geitungarnir hafa verið það sjaldséðir í sumar að Bókasafn Kópavogs heldur nú sérstaka sýningu á þeim. Um er að ræða svokallaða „smásýningu“ á munum í eigu starfsmanna og velunnara safnsins.       Nú er átaksverkefninu „sumarlestri barna“ að ljúka á Bókasafni Kópavogs. Í dag kl. 16:30 verður uppskeruhátið í Aðalsafni í...

 • Mannlíf
  Kópavogsheilsan: Fúsleiki til að hreyfa sig á réttum forsendum.

  Ég hitti konu í sundi um daginn sem sagði mér að hún gæti orðið ekkert hreyft sig vegna gigtar og stirðleika. Hún væri orðin bakveik og alltof þung og einu skiptin sem henni liði vel væri í sundi. Hún hvíslaði því að mér að ef hún hefði hreyft sig sem ung kona,...

 • Fréttir
  Elfar Árni: „Leiðinlegt að hafa eyðilagt leikinn.“

  Elfar Árni Aðalsteinsson, sóknarmaður Breiðabliks, sem endurlífga þurfti á Kópavogsvelli í gær vegna slæms höfuðhöggs sem hann hlaut í leik gegn KR, er kominn heim til sín aftur eftir stutta legu á spítala. Hann segist þakklátur öllum þeim sem voru á vettvangi og fyrir aðhlynninguna sem hann fékk á Landspítalanum. Líklega sé...

 • Mannlíf
  Uppáhalds staðurinn í Kópavogi: Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur í Kársnesprestakalli.

  Nú er komið að Sr. Sigurði Arnarsyni, sóknarpresti í Kársnesprestakalli, að fræða okkur um uppáhalds staðinn sinn í Kópavogi – sem er að sjálfsögðu sjálf Kópavogskirkjan. Það sem vekur einna mesta eftirtekt við kirkjuna er að flest listaverkanna sem þar eru, eru eftir konur.

 • Fréttir
  Sneiðmyndataka kom vel út hjá Elfari Árna

  Vefmiðillinn 433.is greinir frá því að Elfar Árni, leikmaður Breiðabliks sem flytja þurfti í skyndingu á Landspítalann í dag við upphaf leiks gegn KR, hefur farið í sneiðmyndatöku þar sem í ljós kom að ekki hafði blætt inn á heila. Þá er Elfar með fulla meðvitund. Elfar fékk þungt höfuðhögg í leik...

 • Fréttir
  Lífgunartilraunir á Kópavogsvelli. Elfar Árni, leikmaður Breiðabliks, fluttur á Landspítala.

  Þögn sló á áhorfendur á leik Breiðabliks og KR í kvöld þegar, eftir aðeins fjögurra mínútna leik, að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, lá óvígur á vellinum eftir samstuð við leikmann KR. Eftir lífgunaraðgerðir á vellinum var látið vita að Elfar Árni væri kominn með eðlilegan púls. Elfar var fluttur með sjúkrabifreið...

 • Aðsent
  Englar í Kópavogskirkju.

  Í Kópavogskirkju eru oft haldnar tímabundnar myndlistarsýningar barna úr nærliggjandi hverfum. Ein slík sýning er nú í gangi. Um er að ræða myndlistarsýningu krakka sem voru í öðrum bekk Kársnesskóla síðasta vetur. Verkin eru af englum sem eru innblásin af verkum Gerðar Helgadóttur, glerlistakonu. Litagleðin ræður svo sannarlega ríkjum í englamyndum barnanna....

 • Fréttir
  Gréta Mjöll fór fyrir sínu liði

  Það voru tveir leikir á dagskrá í pepsi deild kvenna í kvöld þar sem Breiðablik rótburstaði Þrótt Reykjavík. Gréta Mjöll Samúelsdóttir var hetja Breiðabliks í stór sigri liðsins á Þrótt Reykjavík, 5-0,  á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrsta markið skoraði Gréta Mjöll eftir 25 mínútna leik og svo 20 mínútum seinna bætti hún...

 • Íþróttir
  Úr myndasafninu: Kristinn Jakobsson, dómari.

  Bikarúrslitaleikur karla í fótbolta er á milli FRAM og Stjörnunar á laugardaginn. Dómari leiksins er enginn annar en Kristinn Jakobsson, sem uppalinn er í Kópavogi. Kristinn gerði garðinn frægan með ÍK hér á árum áður og lék með liðinu í yngri flokkunum áður en hann fór að einbeita sér að dómgæslunni með...

 • Fréttir
  Ein best rekna heilsugæslustöð landsins er í Kópavogi.

  Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi í Kópavogi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem nýverið framkvæmdi úttekt á rekstri heilsugæslustöðva í landinu.   Skýrsluhöfundum fannst reksturinn á heilsugæslustöðinni í Salahverfi vera frammúrskarandi á meðan aðrar heilsugæslustöðvar í landinu keyrðu oftar en ekki fram úr fjárlögum.  Í úttektinni á...

 • Fréttir
  550 nýjar íbúðir ráðgerðar á Kársnesinu.

  Tillaga að nýju aðaskipulagi Kópavogs fyrir næstu 12 árin hefur verið birt á vef Kópavogs, www.kopavogur.is  Á meðal þeirra tillagna sem helsta athygli vekur er að gert er ráð fyrir breyttri landnýtingu við Kópavogshöfn þar sem vannýtt athafnahúsnæði á að víkja fyrir 550 íbúðum. Liður í þessum áformum er að liðka fyrir...

 • Íþróttir
  HK tapaði í kvöld og datt niður í þriðja sæti 2. deildar.

  Eftir þrjá sigurleiki í röð máttu HK-ingar sætta sig við tap gegn Dalvík/Reyni, 0:2, á Kópavogsvelli í 16. umferð 2. deildar karla í kvöld. HK seig þar með niður í þriðja sæti deildarinnar. Heil umferð var leikin í deildinni í kvöld og önnur úrslit urðu þessi: Höttur – ÍR 1:1 Ægir –...

 • Fréttir
  Yfir þrjátíu hlauparar ætla að hlaupa til styrktar Minningarsjóði Líknardeildarinnar í Kópavogi.

  Nú fer hver að verða síðastur að reima á sig hlaupaskóna og koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fram mun fara þann 24. ágúst. Flestir sem hlaupa safna áheitum fyrir góðgerðarfélög. Yfir þrjátíu hlauparar ætla að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Líknardeildarinnar í Kópavogi. Veittir eru styrkir til að efla starf líknardeildarinnar,...

 • Mannlíf
  Daníel Geir Moritz, skemmtikraftur, segir frá uppáhalds staðnum sínum í Kópavogi (myndband).

    Daníel Geir Moritz, skemmtikraftur, segir frá uppáhalds staðnum sínum í Kópavogi.  

 • Mannlíf
  Kópavogsheilsan: fjórða heilsuboðorðið.

  Nú hef ég þörf fyrir að deila með ykkur, elsku lesendur, fjórða boðorðinu mínu. Ég lá upp í rúmi heima hjá mér eitt kvöldið um hánótt og hlustaði á dóttur mína gráta. Ég var með litlu puttana í sitthvoru eyranu á mér í þeirri von að ég myndi heyra örlítið minna í henni. Ég var nefnilega...

 • Íþróttir
  Kemst HK á toppinn í kvöld?

  Í kvöld er komið að heimaleik á ný hjá HK í 2. deild karla en sextánda umferðin í deildinni er öll spiluð í kvöld. HK tekur á móti Dalvík/Reyni á Kópavogsvellinum og leikurinn hefst klukkan 19.15. HK er í öðru sæti deildarinnar eftir 15 umferðir með 30 stig, einu minna en topplið...