• Mannlíf
  Nútíma uppeldisaðferð?

  Fjarstýringin er ekki lengur helsta valdatæki heimilisins heldur gagnabeinirinn („routerinn“ í daglegu tali). Þetta er að minnsta kosti niðurstaða danskrar móður sem setti þessa mynd á vefinn á dögunum sem fer nú eins og eldur í sinu um netheima. Hún virðist hafa fengið nóg af iðjuleysi barns síns og skiptir daglega um...

 • Fréttir
  Hamraborgarhátíð á laugardaginn.

  Hamraborgarhátíðin verður haldin í fjórða sinn í Kópavogi laugardaginn 31. ágúst. Hamraborginni verður breytt í göngugötu þar sem Kópavogsbúar og aðrir gestir geta gert sér glaðan dag. Þar verður m.a. hægt að gera góð kaup á markaðnum „Beint úr skottinu“ og verslanir og önnur fyrirtæki verða með tilboð á vörum sínum og...

 • Aðsent
  Nýr stjórnandi Samkórs Kópavogs

  Friðrik S. Kristinsson hefur verið ráðinn til starfa sem stjórnandi Samkór Kópavogs. Friðrik er fæddur í Stykkishólmi þar sem hann hóf tónlistarnám en síðar lá leið hans í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Hann stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan einsöngs – og söngkennaraprófi  árið 1987. Friðrik á farsælan feril sem kórstjóri...

 • Mannlíf
  Ég var einu sinni feit, en mátti samt vera til.

  Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um orðið feit. Ég hef alla tíð verið feimin við að nota það, mér var bannað að tala um fólk sem var í yfirþyngd sem feitt fólk. Ég mátti ekki benda á fólk í sundi sem var of feitt þegar ég var lítil. Ég held...

 • Mannlíf
  Innlit í verðlaunagarð Sigríðar og Guðmundar að Birkihvammi 7 (myndband):

  Hjónin Sigriður Bjarnadóttir og Guðmundur B. Kristmundsson fengu viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs á dögunum fyrir Birkihvamm 7. Þau hafa búið í þessu fallega húsi frá árinu 1985 ásamt börnum sínum. Húsið var byggt á árunu 1954 – 1956. Það er hæð og ris og stendur nokkuð hátt, með góðu útsýni. Þegar...

 • Fréttir
  Lokað fyrir heita vatnið í Salahverfi vegna viðgerða í dag. Lokað í Salalaug.

  Það þýðir ekkert að skella sér í pottinn eða taka sundsprett í Salalauginni í dag. Hún er lokuð allavega til kl 17 í dag vegna þess að búið er að loka fyrir heita vatnið í Salahverfi vegna viðgerða. Opnað verður í Salalaug um leið og heita vatnið kemur aftur á.

 • Íþróttir
  UMSK Mótið 2013

  UMSK mótið í handbolta karla og kvenna fer fram dagana 29 ágúst – 1 september í íþróttahúsi HK í Digranesi. Á  mótinu leika þau lið sem eru innan raða UMSK en þau eru HK, Stjarnan, Grótta og Afturelding. Kvennamegin gátu Stjarnan og Grótta ekki tekið þátt þetta árið og koma inn í...

 • Aðsent
  „Má ég biðja kennara og skólastjórnendur um að fara vel með börnin.“

  Leikarinn og formaður Regnbogabarna Stefán Karl Stefánsson skrifaði þetta á facebook síðu sína gær: Jæja, þá byrja...

 • Mannlíf
  Gulli markmaður á sér uppáhalds stað í Kópavogi (myndband):

  Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og landsliðsins í knattspyrnu, á sér sinn uppáhalds stað í Kópavogi. Staðurinn þarf sosum ekkert að koma neinum á óvart sem þekkja hvar Gulli steig sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum.  

 • Íþróttir
  Breiðablik bikarmeistarar (myndband)

  Breiðablik varð um helgina bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í ár. Þær sigruðu lið Þórs/KA í úrslitaleik með tveimur mörkum gegn einu.  Rakel Hönnudóttir, fyrrverandi leikmaður Þórs/KA, tryggði Blikum sigurinn með öðru marki liðsins um hálftíma fyrir leikslok. Heiðar Bergmann Heiðarsson heldur úti stórskemmtilegu myndbandabloggi á blikar.is/tv og setti saman þetta myndband í tilefni...

 • Ljósmyndir
  Umhverfisverðlaun Kópavogs (myndir)

  Hér koma fleiri myndir af þeim stöðum í Kópavogi sem fengu umhverfisviðurkenningar þetta árið. Sjá nánar í frétt okkar hér:

 • Fréttir
  Ertu með leynda leiklistarhæfileika? Láttu ljós þitt skína á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs.

  Leikfélag Kópavogs er að hefja sitt árlega starf og blæs nú til námskeiða sem ætluð eru börnum, unglingum og þeim sem eru óvanir sviðsframkomu. Mánudaginn 9. september hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með litla leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska...

 • Mannlíf
  Uppáhalds Kópavogur: Bræðurnir sem ólust upp við Fífuhvamm (myndband).

  Bræðurnir Guðmundur og Ísak Þorkelssynir ólust upp í bænum Tungu sem stóð nálægt Fífuhvammi.  Þeir bræður vígðu nýlega upplýsingaskilti um Fífuhvamm, ásamt frænku sinni, Málfríði Ólínu Viggósdóttur, nálægt þeim stað sem bærinn stóð áður.   Bærinn Fífuhvammur var rifinn sumarið 1983 en nafnið lifir enn í hugum flestra. Bærinn stóð innst eða austast...

 • Fréttir
  Breiðablik Borgunabikameistarar 2013 (viðtal )

  Greta Mjöll í viðtali eftir sigurinn á Þór/KA í dag sport.is

 • Fréttir
  Breiðablik eru bikarmeistarar kvenna.

    Breiðablik og Þór/KA mættust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór rólega af stað og var fátt um fína drætti fyrstu mínúturnar. Það var þó Blika stúlkurnar sem brutu ísinn eftir tuttugu mínútna leik og var það Guðrún Arnadóttir sem gerði það með skalla eftir hornspyrnu. Þór/KA stúlkur jöfnuðu þó metin...

 • Fréttir
  Til Hamingju Blika stelpur…

  Beiðablik landaði sínum 10 bikar titli, leikurinn var að klárast. Umfjöllun og viðtöl eftir smá stund….

Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.