• Ljósmyndir
  Umhverfisverðlaun Kópavogs (myndir)

  Hér koma fleiri myndir af þeim stöðum í Kópavogi sem fengu umhverfisviðurkenningar þetta árið. Sjá nánar í frétt okkar hér:

 • Fréttir
  Ertu með leynda leiklistarhæfileika? Láttu ljós þitt skína á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs.

  Leikfélag Kópavogs er að hefja sitt árlega starf og blæs nú til námskeiða sem ætluð eru börnum, unglingum og þeim sem eru óvanir sviðsframkomu. Mánudaginn 9. september hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með litla leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska...

 • Mannlíf
  Uppáhalds Kópavogur: Bræðurnir sem ólust upp við Fífuhvamm (myndband).

  Bræðurnir Guðmundur og Ísak Þorkelssynir ólust upp í bænum Tungu sem stóð nálægt Fífuhvammi.  Þeir bræður vígðu nýlega upplýsingaskilti um Fífuhvamm, ásamt frænku sinni, Málfríði Ólínu Viggósdóttur, nálægt þeim stað sem bærinn stóð áður.   Bærinn Fífuhvammur var rifinn sumarið 1983 en nafnið lifir enn í hugum flestra. Bærinn stóð innst eða austast...

 • Fréttir
  Breiðablik Borgunabikameistarar 2013 (viðtal )

  Greta Mjöll í viðtali eftir sigurinn á Þór/KA í dag sport.is

 • Fréttir
  Breiðablik eru bikarmeistarar kvenna.

    Breiðablik og Þór/KA mættust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór rólega af stað og var fátt um fína drætti fyrstu mínúturnar. Það var þó Blika stúlkurnar sem brutu ísinn eftir tuttugu mínútna leik og var það Guðrún Arnadóttir sem gerði það með skalla eftir hornspyrnu. Þór/KA stúlkur jöfnuðu þó metin...

 • Fréttir
  Til Hamingju Blika stelpur…

  Beiðablik landaði sínum 10 bikar titli, leikurinn var að klárast. Umfjöllun og viðtöl eftir smá stund….

 • Íþróttir
  Spennan magnast fyrir bikarúrslitaleik UBK og Þórs/KA (myndband):

  Leikmenn Breiðabliks í meistaraflokki kvenna tala tungum í hvatningu til stuðningsmanna í meðfylgjandi myndbandi. Stuðningsmenn eru hvattir til á láta sjá sig og hvetja þær til dáða í úrslitaleik Borgunarbikarsins, sem fram fer á Laugardalsvelli í dag,  laugardag, klukkan 16:00.  

 • Íþróttir
  Æfingatafla: Karate Breiðablik.

    Framhaldsflokkar Æfingar á haustönn hefjast í framhaldsflokkum mánudaginn 26. ágúst. Byrjendaflokkar haust 2013 Æfingar hefjast miðvikudaginn 4. september í byrjendaflokki barna. Miðhópurinn byrjar 2. september á æfingu með Ungl. 2. flokki. Elstu byrjendur byrja 3. september. Byrjendur þurfa að skrá sig fyrirfram HÉR. Allir byrjendur fá 1-2 fría prufutíma! Sjá upplýsingar HÉR um æfingagjöld....

 • Íþróttir
  Æfingar hefjast í handboltanum hjá HK á mánudag 26. ágúst

  Handboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 26. ágúst samkvæmt æfingatöflu. Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara má finna undir viðkomandi flokk á heimasíðunni. ATH að æfingar í Kársnesi hefjast mánudaginn 2. september. Allar nánari upplýsingar gefur Hilmar Guðlaugsson yfirþjálfari hilmarghk.is Allir iðkendur, bæði þeir sem eru að byrja að æfa og þeir sem hafa æft áður...

 • Íþróttir
  Bikarkeppni 15 ára og yngri á Kópavogsvelli á sunnudag.

  Alls eru 12 lið og 188 keppendur skráðir til þátttöku í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem fram er sunnudaginn 25. ágúst á Kópavogsvelli. Lið koma frá öllum landshlutum. Sex lið eru af höfuðborgarsvæðinu og önnur sex utan þess. Vesturland keppir undir nafni Sam Vest og mætir til leiks í fyrsta...

 • Fréttir
  1,2 milljónir króna hafa safnast í minningarjóð Líknardeildar Kópavogs í Reykjavíkurmaraþoni.

  Nú fer hver að verða síðastur að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþon og safna áheitum. Hlauparar sem safna áheitum fyrir minningarsjóð Líknardeildarinnar í Kópavogi hafa nú safnað rúmum 1,2 milljónir króna. Selma Lind Árnadóttir, hleypur í minningu föður síns, og hefur safnað mestu – 375.000 krónum. Hægt er að heita á...

 • Fréttir
  Eik kaupir Smáratorg.

  Fasteignafélagið Eik skrifaði í dag undir kaupsamning við fasteignafélagið SMI ehf um kaup Eikar á rúmlega sextíu og tvö þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði í Kópavogi og á Akureyri. Þetta kemur fram á visi.is Um er að ræða fasteignirnar við Smáratorg í Kópavogi auk fasteigna á Gleráreyrum og við Dalsbraut á Akureyri. Samningurinn er...

 • Íþróttir
  Bikarúrslit kvenna á morgun viðtal við Gretu Mjöll

  Úrslitaleikur kvenna í Borgunarbikarnum fer fram á morgun á þjóðaleikvangnum í Laugardal.     sport.is

 • Fréttir
  Alvogen tekur yfir aðra hæð í Turninum.

  Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen, sem er með starfsemi sína í Turninum í Kópavogi, heldur áfram að byggja upp starfsemi sína hér á landi og hafa þeir nú tekið yfir aðra hæð í Turninum fyrir skrifstofur sínar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Markaðsstofu Kópavogs. Tæplega 40 starfsmenn hafa verið ráðnir á...

 • Mannlíf
  Innlit til Lovísu Ólafsdóttur að Huldubraut 31

  Hjónin Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu umhverfis- og samgöngunendar Kópavogs í ár fyrir endurgerð húsnæðis. Huldubraut 31, áður Kársnesbraut 56, var reist árið 1949 af Sigríði og Guðmundi Breiðfjörð. Lovísa og Sævar keyptu húsið árið 1991 og hafa staðið í framkvæmdum og endurgerð hússins allar götur síðan þá. Húsið var...

 • Fréttir
  Íþróttavagn HK aftur í gang.

  Skólastarf er að fara aftur í gang í bænum og þá byrjar skutlið með börnin fram og til baka út um allar trissur. Íþróttavagn HK ætti að létta undir skutlið en hann byrjar aftur að ganga á mánudaginn . HK er með þrjár starfsstöðvar víðsvegar um bæinn, í Fagralundi, Digranesi og Kórnum....