• Aðsent
  Englar í Kópavogskirkju.

  Í Kópavogskirkju eru oft haldnar tímabundnar myndlistarsýningar barna úr nærliggjandi hverfum. Ein slík sýning er nú í gangi. Um er að ræða myndlistarsýningu krakka sem voru í öðrum bekk Kársnesskóla síðasta vetur. Verkin eru af englum sem eru innblásin af verkum Gerðar Helgadóttur, glerlistakonu. Litagleðin ræður svo sannarlega ríkjum í englamyndum barnanna....

 • Fréttir
  Gréta Mjöll fór fyrir sínu liði

  Það voru tveir leikir á dagskrá í pepsi deild kvenna í kvöld þar sem Breiðablik rótburstaði Þrótt Reykjavík. Gréta Mjöll Samúelsdóttir var hetja Breiðabliks í stór sigri liðsins á Þrótt Reykjavík, 5-0,  á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrsta markið skoraði Gréta Mjöll eftir 25 mínútna leik og svo 20 mínútum seinna bætti hún...

 • Íþróttir
  Úr myndasafninu: Kristinn Jakobsson, dómari.

  Bikarúrslitaleikur karla í fótbolta er á milli FRAM og Stjörnunar á laugardaginn. Dómari leiksins er enginn annar en Kristinn Jakobsson, sem uppalinn er í Kópavogi. Kristinn gerði garðinn frægan með ÍK hér á árum áður og lék með liðinu í yngri flokkunum áður en hann fór að einbeita sér að dómgæslunni með...

 • Fréttir
  Ein best rekna heilsugæslustöð landsins er í Kópavogi.

  Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi í Kópavogi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem nýverið framkvæmdi úttekt á rekstri heilsugæslustöðva í landinu.   Skýrsluhöfundum fannst reksturinn á heilsugæslustöðinni í Salahverfi vera frammúrskarandi á meðan aðrar heilsugæslustöðvar í landinu keyrðu oftar en ekki fram úr fjárlögum.  Í úttektinni á...

 • Fréttir
  550 nýjar íbúðir ráðgerðar á Kársnesinu.

  Tillaga að nýju aðaskipulagi Kópavogs fyrir næstu 12 árin hefur verið birt á vef Kópavogs, www.kopavogur.is  Á meðal þeirra tillagna sem helsta athygli vekur er að gert er ráð fyrir breyttri landnýtingu við Kópavogshöfn þar sem vannýtt athafnahúsnæði á að víkja fyrir 550 íbúðum. Liður í þessum áformum er að liðka fyrir...

 • Íþróttir
  HK tapaði í kvöld og datt niður í þriðja sæti 2. deildar.

  Eftir þrjá sigurleiki í röð máttu HK-ingar sætta sig við tap gegn Dalvík/Reyni, 0:2, á Kópavogsvelli í 16. umferð 2. deildar karla í kvöld. HK seig þar með niður í þriðja sæti deildarinnar. Heil umferð var leikin í deildinni í kvöld og önnur úrslit urðu þessi: Höttur – ÍR 1:1 Ægir –...

 • Fréttir
  Yfir þrjátíu hlauparar ætla að hlaupa til styrktar Minningarsjóði Líknardeildarinnar í Kópavogi.

  Nú fer hver að verða síðastur að reima á sig hlaupaskóna og koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fram mun fara þann 24. ágúst. Flestir sem hlaupa safna áheitum fyrir góðgerðarfélög. Yfir þrjátíu hlauparar ætla að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Líknardeildarinnar í Kópavogi. Veittir eru styrkir til að efla starf líknardeildarinnar,...

 • Mannlíf
  Daníel Geir Moritz, skemmtikraftur, segir frá uppáhalds staðnum sínum í Kópavogi (myndband).

    Daníel Geir Moritz, skemmtikraftur, segir frá uppáhalds staðnum sínum í Kópavogi.  

 • Mannlíf
  Kópavogsheilsan: fjórða heilsuboðorðið.

  Nú hef ég þörf fyrir að deila með ykkur, elsku lesendur, fjórða boðorðinu mínu. Ég lá upp í rúmi heima hjá mér eitt kvöldið um hánótt og hlustaði á dóttur mína gráta. Ég var með litlu puttana í sitthvoru eyranu á mér í þeirri von að ég myndi heyra örlítið minna í henni. Ég var nefnilega...

 • Íþróttir
  Kemst HK á toppinn í kvöld?

  Í kvöld er komið að heimaleik á ný hjá HK í 2. deild karla en sextánda umferðin í deildinni er öll spiluð í kvöld. HK tekur á móti Dalvík/Reyni á Kópavogsvellinum og leikurinn hefst klukkan 19.15. HK er í öðru sæti deildarinnar eftir 15 umferðir með 30 stig, einu minna en topplið...

 • Fréttir
  Frúin grætur í ljótri Auðbrekku. „Ljótasta gata höfuðborgarsvæðisins.“

  Íbúar við Auðbrekku segjast vera búnir að fá nóg af skammtímahugsun og ráðaleysi bæjaryfirvalda við að fegra og gera götuna mannlegri. Auðbrekkan er í hugum margra eins og „andlit Kópavogs út á við“ þar sem margir á leið í Garðabæ og Hafnarfjörð keyra framhjá henni og geta ekki annað en tekið eftir...

 • Íþróttir
  5. flokkur HK sigraði Olísmótið í fótbolta.

  Nokkrir kátir 5.flokks strákar í knattspyrnu komu við í Fagralundi í dag með bikar sem þeir unnu á Olísmótinu á Selfossi um helgina. Bikarnum var komið fyrir í bikarskápnum – sem er orðinn úttroðinn af bikurum og viðurkenningum sem ungir og efnilegir íþróttamenn hafa aflað fyrir félagið. -af facebook síðu HK. 

 • Fréttir
  Heiðurs Bliki fallinn frá.

  Konráð O. Kristinsson, eða Konni – eins og flestir Blikar þekktu hann – er fallinn frá, 93 ja ára að aldri. Konni var einn af frumherjum stuðningsmanna knattspyrnudeildar UBK. Hann byrjaði að fylgjast með Blikaliðinu upp úr 1970 þegar synir hans fóru að æfa með félaginu. Smám saman fór hann að taka...

 • Ljósmyndir
  Söguhornið: Kópavogsbörn í lítt numdu landi.

  Saga Kópavogs er merkilegt heimildarrit sem gefið var út í þremur bindum árið 1990 af Lionsklúbbi Kópavogs. Verkinu var ritstýrt af Árna heitnum Waag sem margir Kópavogsbúar muna eftir. Þessi skemmtilega mynd af börnum að leik í lítt numdu landi Kópavogs er líklega tekin einhverstaðar á tímabilinu 1950-1960. Myndin er tekin nálægt...

 • Íþróttir
  O – O í Krikanum

    Viðtal við Ólaf þjálfara Breiðabliks. sport.is

 • Íþróttir
  17 mörk í fótboltaleik í fjórðu deildinni. Stórsigur Ýmis, 14:3.

  Það gerist ekki oft að 17 mörk eru skoruð í sama fótboltaleiknum, en það gerðist þó í 4. deildinni á dögunum þegar lið Ýmis rótburstaði lið Ísbjarnarins 14:3. Þeir Samúel Arnar Kjartansson og Hreinn Bergs skoruðu sín fimm mörkin hvor. Þetta er stærsti sigur Ýmis á Íslandsmóti frá upphafi en staðan var...