• Íþróttir
  Knattspyrnugoðið Nani á náfrændur í Breiðablik.

    Portúgalska knattspyrnugoðið Nani, sem spilar með Manchester United, þekkja flestir sparkspekingar. Færri vita að náfrændur hans, tvíburabræðurnir Gabrial og Rafael Costa, hafa búið hér á landi í um átta ár. Strákarnir, sem nú eru 14 ára, spila á köntunum og í fremstu víglínu í fjórða flokki Breiðabliks. Þeir hafa strax vakið...

 • Íþróttir
  Þrumufleygur Bjarka Freys tryggði Blikum jafntefli.

  Efsta liðið í fjórða flokki a-liða karla í knattspyrnu, Þór Akureyri, sótti Blikana heim á Fífuvöllinn í dag. Jafnræði var með liðunum lengst af og var jafnt í hálfleik. Um miðbik fyrri hálfleiks náðu Þórsarar yfirhöndinni eftir góða sókn, þvert gegn gangi leiksins því Blikar höfðu átt mörg dauðafæri fram að því...

 • Fréttir
  Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í spjalli.

  Kópavogsfréttir hittu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóra, á dögunum til að forvitnast um samstarfið í bæjarstjórn, Vatnsendamálið, mögulega göngu- og hjólabrú á milli Kársnes yfir í Nauthólsvík og um þau verkefni sem framundan eru í Kópavogi.

 • Mannlíf
  Hljóðgjörningur við Víghól.

  Kópavogur styrkir skapandi sumarstörf fyrir fólk á aldrinum 18 – 25 ára.  Um 25 manns fengu styrk í ár til að vinna skapandi störf.  Þau Ólöf Benediktsdóttir og Snorri Skúlason frá Hljóðflutningafélagi ungra listamanna í Kópavogi flakka á milli staða með grammafón, eða hljóðfæri sem þau búa til sjálf, og efna til...

 • Fréttir
  Betra að búa í Kópavogi: Lánshæfismat hækkar og bjartsýni í rekstrinum eykst.

  Ingólfur Arnarson, fjármála- og hagsýslustjóri Kópavogs, segir sígandi lukku vera besta en ljóst er að aðhaldsaðgerðir og hagræðingar síðustu ára séu nú farnar að skila sér.  Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hækkaði nýverið lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum.  Kópavogsbær er sagður hafa unnið vel úr afleiðingum efnahagshrunsins og að...

 • Íþróttir
  Breiðablik Shellmótsmeistarar 2013.

  Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn. Lið Breiðabliks skipuðu: Anton Logi Lúðvíksson, Börkur Darri Hafsteinsson, Danijel Dejan Djuric, Gunnar Snær Mogensen,...

 • Ljósmyndir
  Veiðimennska við Kópavogsbryggju

  Kópavogsbryggjan er ein af þessum týndu perlum í Kópavogi sem margir eiga ennþá eftir að uppgötva.  Listamenn hafa aðstöðu í nágrenninu og svo er hægt að renna fyrir fisk frá brúnni, eins og þessi fjölskylda var að gera þegar ljósmyndari okkar átti leið þar framhjá á dögunum.   Ungur veiðimaður á Kópavogsbryggju.

 • Mannlíf
  Heilbrigð heilsuráðgjöf: Kaloríu-stærðfræði

  Ég hef aldrei verið góð í stærðfræði, það er líka bara allt í lagi. Ég var góð í íslensku. Ég man þegar ég var lítil og látin reikna upp dæmi á töflunni. Mikið fannst mér það skelfileg tilhugsun og eitt sinn varð ég stjörnuvitlaus, stóð bara stjörf upp á töflu í langan...

 • Fréttir
  Sauðfjárbóndi dúxaði MK.

  Steinunn Lilja Heiðarsdóttir, sauðfjárbóndi að Haukholtum í Hrunamannahreppi, gerði sér lítið fyrir og dúxaði verknámið í MK í ár.  Steinunn, sem útskrifaðist sem matreiðslumaður, hlaut 8,9 í meðaleinkunn. „Ég var að burðast með gamlar syndir, frá því ég hóf mitt menntaskólanám á árum áður, annars hefði nú einkuninn orðið hærri,“ segir Steinunn...

 • Aðsent
  Kópavogslækurinn er ekki bara saklaus lítil spræna.

  -Blóði drifin örlagasaga þar sem síðasta aftakan í Kópavogi fór fram.   Kópavogslækurinn komst í fréttirnar á dögunum þegar hann litaðist hvítur af mengun sem varð vegna viðhaldsframkvæmda verktaka á bílageymslu í Seljahverfi. „Þessi hvíti litur í læknum er nú ekkert miðað við blóði drifna sögu hans,“ varð vegfaranda að orði eftir...

 • Fréttir
  Vatnsendamálið: „Gjörðir bæjarins alltaf við þinglýstan eiganda.“

  „Það eru talsverðar flækjur framundan hjá erfingjum Vatnsendalandsins,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs í samtali við Kópavogsfréttir.  „Það breytir því ekki að við erum eigendur að landi uppi í Vatnsenda og það stendur fyrir dyrum að brjóta þar nýtt land fyrir ný hverfi.  Við munum halda okkar striki í því og...

 • Fréttir
  Dúxaði bóknámsbraut MK á aðeins þremur árum.

  Lena Katarina Lobers er af þýskum ættum,  fædd á Íslandi árið 1994 og dúxaði bóknámsbraut MK í ár af Viðskipta- og hagfræðibraut. „Ég byrjaði á málabraut en stærðfræðin átti betur við mig þannig að ég skipti fljótlega yfir. Systir mín hafði líka verið á viðskipta- og hagfræðibraut svo það hafði einhver áhrif...

 • Fréttir
  Allt á fullu í unglingavinnunni.

  Það er varla til það beð á opnu svæði í Kópavogi sem unglingar á vegum Vinnuskóla Kópavogs láta sig ekki varða.  Nú er allt komið á fullt við að hirða skólalóðir, opin svæði og göngustíga.  Um 65 hópar ásamt flokkstjórum láta hendur standa fram úr ermum út um allan bæ.  Oft eru...

 • Fréttir
  Sumarhátíð leikskóla.

  Allir fengu blöðru, pylsu og djús í fyrstu sameiginlegu sumarhátíð leikskólanna Álfatúns, Grænatúns og Furugrund sem nýlega fór fram við Fagralund.  Lúðrasveit Kópavogs blés í skrúðgöngu og svo var farið í leiki og grillað ofan í mannskapinn.  Ríkey Hlín Sævarsdóttir, einn skipuleggjanda, segir að um sex hundruð manns hafi mætt og að...

 • Mannlíf
  Innlit til Erlu í Reynigrund.

  Baráttan við illgresið og blómfífla er hafin á ný í görðum Kópavogsbúa; einkum og sér í lagi í neðanverðum Fossvogsdalnum þar sem íbúar segja að grasið spretti fyrr og ákafar en víða annars staðar á landinu vegna veðursældarinnar.  Við kíktum í heimsókn til Erlu Ingólfsdóttur, íbúa við Reynigrund, sem segist vera á...