Pétur Ólafsson vill leiða lista Samfylkingar í Kópavogi.

Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi skipar á næstunni uppstillinganefnd til að raða á lista flokksins fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Þau Guðríður Arnardóttir og Hafsteinn Karlsson gefa ekki lengur kost á sér í efstu tvö sætin eins og við greindum frá í gær.

Pétur Ólafsson.
Pétur Ólafsson.

Pétur Ólafsson, sem skipar þriðja sætið á lista Samfylkingar í bænum, hefur nú formlega lýst yfir áhuga á að leiða lista flokksins næsta vor. „Að mínu mati verður reynsla og þekking að skila sér inn í hóp frambjóðenda næsta vor. Samfylkingin verður að hafa burði til að leiða næsta meirihluta í bænum þar sem samfélagslegt réttlæti verður alltaf hið endanlega leiðarljós. Ég býð fram krafta mína í forystusætið,“ segir Pétur Ólafsson í yfirlýsingu.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Gísli Baldvinsson
VEFBORDI_310X400
Margrét Tryggvadóttir  Skipar 2. sæti á Samfylkingarinnar í SV kjördæmi
sigurjon
Kópavogur
margretfridriksxd
14352021_1468778826472049_2786611848971614432_o-690×315-1
Karate og Mæðrarstyrksnefnd
Auglýsing