Pönkganga Dr. Gunna

Hið heimsfræga Kópavogspönk var í stóru hlutverki á Hamraborg Festival undir lok ágústmánaðar. Dr. Gunni leiddi Pönkgöngu um fornar slóðir og sagði sögur af pönkurum. Hin alræmda Skiptistöð var opnuð í tilefni dagsins. Fræbbblarnir léku svo á Catalinu ásamt Dr. Gunna og ekki ómerkari hljómsveitum en Sóðaskap, Boob Sweat Gang og Afterparty Angel.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar