Hið heimsfræga Kópavogspönk var í stóru hlutverki á Hamraborg Festival undir lok ágústmánaðar. Dr. Gunni leiddi Pönkgöngu um fornar slóðir og sagði sögur af pönkurum. Hin alræmda Skiptistöð var opnuð í tilefni dagsins. Fræbbblarnir léku svo á Catalinu ásamt Dr. Gunna og ekki ómerkari hljómsveitum en Sóðaskap, Boob Sweat Gang og Afterparty Angel.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.