Á nýliðinni ljóðahátíð Kópavogsbæjar, sem haldin var í Salnum á dögunum, steig Kría fram á svið og flutti lag um kynferðisofbeldi. Mörgum brá eflaust í brún enda var flutningurinn kröftugur og óvæginn um þöggunina og glampa sem horfinn er úr augum. Myndbandið af mögnuðum flutningi Kríunnar er hér að neðan:
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.