Rappað um kynferðisofbeldi sem má alls ekki tala um

Kria2

Á nýliðinni ljóðahátíð Kópavogsbæjar, sem haldin var í Salnum á dögunum, steig Kría fram á svið og flutti lag um kynferðisofbeldi. Mörgum brá eflaust í brún enda var flutningurinn kröftugur og óvæginn um þöggunina og glampa sem horfinn er úr augum. Myndbandið af mögnuðum flutningi Kríunnar er hér að neðan:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í