Rappað um kynferðisofbeldi sem má alls ekki tala um

Kria2

Á nýliðinni ljóðahátíð Kópavogsbæjar, sem haldin var í Salnum á dögunum, steig Kría fram á svið og flutti lag um kynferðisofbeldi. Mörgum brá eflaust í brún enda var flutningurinn kröftugur og óvæginn um þöggunina og glampa sem horfinn er úr augum. Myndbandið af mögnuðum flutningi Kríunnar er hér að neðan:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn