• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Fyrirtæki

Reebok fitness kemur þér í form

Reebok fitness kemur þér í form
Guðmundur Árnason
13/04/2019

Hreyfing er okkur nauðsynleg til að viðhalda almennu heilbrigði. Hver kannast ekki við að fara út og ganga rösklega í roki og rigningu og finna kraft og vellíðan sem fylgir því. Mælt er með einhverri hreyfingu útivið, eða þá að kíkja á hlaupabrettið hjá Reebok fitness.

Róleg og hófleg breyting á lífsstíl er af hinu góða. Þá er meiri líkur á að árangur haldist og verði varanlegur. Allar öfgar eru dæmdar til að mistakast.  Flesta langar í eitthvað tiltekið „form“ eða þá að verða heilbrigðir og geta hreyft sig vandræðalaust. Þegar fer að vora erum við Íslendingar dugleg að setja okkur markmið um það sem okkur langar að geta gert. Það getur verið að ganga á fjöll, skokka, stunda hjólreiðar og margt fleira. Mestu máli skiptir að líða vel og vera sátt(-ur) og ánægð(-ur) með sjálfa(-n= sig og rífa sig ekki endalaust niður heldur gera hlutina á eigin forsendum.

Á döfinni

Eftir páska verður boðið upp á námskeið í KarlaYoga og SúperPÚL fyrir konur í Kópavogslaug Þessi námskeið verða auglýst mjög fljótlega.

Nýtt og spennandi

Á vormánuðum kemur inn nýtt námskeið sem er mjög spennandi og verður auglýst vel. Utanvega hlaupahópur er einnig nýtt og brakandi ferskt námskeið sem Hinrik hlaupasnillingur verður með í Urðarhvarfi. Sumartafla Reebok Fitness kemur fljótlega inn og tekur gildi frá 1. júní – 31. ágúst.

Fljótlega verður kynnt glæný tafla fyrir haustið 2019 þar sem nýir hóptímar og námskeið verða kynnt. 

Einkaþjálfun

Einkaþjálfun er frábær valkostur og hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja átak og hinum sem eru lengra komnir. Reebok fitness er með fjöldan allan af einkaþjálfurum. Fyrir þá sem eru að byrja er einkaþjálfun góð leið til að tryggja að æfingar séu gerðar rétt og settar saman á þann hátt að þjálfunin skili sem bestum árangri. Auk þess er hægt að fá sérsniðin matarplön. Stundum dugar að fara í einn tíma og fá mælingu og kennslu á tæki. Aðrir þurfa meira aðhald. Mjög vinsælt er að vera í hópþjálfun hjá einkaþjálfara tvisvar til þrisvar sinnum í viku.

Kostir Reebok fitness:

  • Frábært fólk sem tekur vel á móti öllum
  • Þjálfarar sem miðla gleði og þekkingu af ástríðu
  • Aðgengileg öllum
  • Engin binding og fyrir alla
Efnisorð
Fyrirtæki
13/04/2019
Guðmundur Árnason

Efnisorð

Meira

  • Lesa meira
    1819 opnar Torgið

    Kynning í samstarfi við Markaðsstofu Kópavogs Upplýsingaveitan 1819 hefur verið starfrækt í Kópavogi síðan 2014. Þjónustan heldur...

    ritstjorn 26/01/2021
  • Lesa meira
    Heimaþjónusta

    -Þarftu aðstoð við daglegt líf? Kynning: Sinnum heimaþjónusta hefur unnið að því síðustu ellefu ár að byggja...

    ritstjorn 20/12/2019
  • Lesa meira
    Myndgreining Hjartaverndar í Kópavogi

    Kynning: Myndgreining Hjartaverndar í KópavogiHeilbrigðisþjónusta í Kópavogi hefur vaxið samhliða auknum íbúafjölda og stækkun byggðar. Í bæjarfélaginu...

    ritstjorn 15/05/2019
  • Lesa meira
    „Ómetanlegt að sjá barnið sitt geisla af gleði og ná árangri“

    KYNNING: Í Mudo Gym er unnið út frá slagorðunum: „Sterkari börn“ og „Sjálfstraust, sjálfsagi sjálfsvörn”. Sigursteinn Snorrason,...

    ritstjorn 26/03/2019
  • Lesa meira
    Líkamsrækt sem skilar árangri

    KYNNING: Nú þegar febrúar er liðinn og meistaramánuður á lokasprettinum þá fara margir að undirbúa sig fyrir...

    ritstjorn 03/03/2019
  • Lesa meira
    Sala fer vel af stað í nýju hverfi á Kárnesi

    Sala fer vel af stað í fyrsta fjölbýlishúsinu í nýrri byggð á Kársnesinu í Kópavogi. Nú þegar...

    ritstjorn 03/03/2019
  • Lesa meira
    Lækna-Tómas hrósar Álfinum

    Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir, oft nefndur: „Lækna-Tómas“ hrósar sjoppunni Álfinum á Kársnesi fyrir að hætta að selja tóbak...

    ritstjorn 05/01/2019
  • Lesa meira
    Ríkisstofnanir flytja í Kópavog

    Fréttir frá Markaðsstofu Kópavogs:Tryggingastofnun Ríkisins er nú að flytja starfsemi sína frá miðbæ Reykjavíkur á miðsvæði höfuðborgarinnar...

    Auðun Georg Ólafsson 26/12/2018
  • Lesa meira
    Pure Deli í Gerðarsafn

    Veitingastaðurinn Pure Deli hefur opnað í Gerðarsafni. Veitingastaðurinn verður opinn frá 9 til 17 alla virka daga...

    ritstjorn 02/12/2018
  • Lesa meira
    Ný fyrirtæki í bænum

    Heilsa og Útlit opnar í Hlíðarsmára Heilsa og Útlit er ný heilsulind og snyrtistofa sem opnaði í...

    ritstjorn 24/02/2015
  • Lesa meira
    Hvaða fyrirtæki er best í þríþraut?

    Firmakeppni Íslands í þríþraut 2014 verður haldin í Sundlaug Kópavogs á sunnudag, 7. September, klukkan 10. Keppt...

    ritstjorn 04/09/2014
  • Lesa meira
    Tvö öflug fyrirtæki í Kópavog

    Mikil eftirspurn er eftir atvinnuhúsnæði í Kópavogi og fjölgar stöðugt fyrirtækjum sem velja að vera með starfsemi...

    ritstjorn 12/05/2014
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi
    Aðsent26/11/2020
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021
  • 64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi
    Fréttir26/11/2020
  • Auðun Georg Ólafsson
    Hamraborg 2.0
    Aðsent26/11/2020
  • Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna
    Fréttir26/01/2021
  • Listasprengja í Kópavogi 2021
    Á döfinni26/01/2021
  • 1819 opnar Torgið
    Fyrirtæki26/01/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna
    Fréttir26/01/2021
  • Listasprengja í Kópavogi 2021
    Á döfinni26/01/2021
  • 1819 opnar Torgið
    Fyrirtæki26/01/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.