Reebok fitness opnar gegnt World Class við Urðarhvarf

Líkamsræktarstöðvarnar World Class og Reebok fitness verða nánast gegnt hvor annarri í Kópavoginum eftir áramótin. Reebok fitness opnar líkamsræktarstöð við Urðarhvarf í Kópavogi í janúar á næsta ári. Þar skammt frá, í Ögurhvarfi, er World Class með 700 fermetra stöð. Reebok fitness stöðin verður 1.500 fermetra stór, samkvæmt auglýsingaborða sem tilkynnir komu stöðvarinnar í Urðarhvarfið.

Auglýsingaborði frá Rebokk fitness við Urðahvarf.
Auglýsingaborði frá Rebokk fitness við Urðahvarf.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn