Reiðhjólamessa í Digraneskirkju

Æskilegt er að sem flestir komi hjólandi til messu í Digraneskirkju á sunnudaginn, 11. maí, því þá verður haldin svokölluð hjólreiðamessa. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson, reiðhjólamaður og organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir, hjólreiðakona. Drengjakór íslenska lýðveldisins syngur í messuni.

2014

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Unknown-copy-3
Kristinn Dagur
Bjorn Thoroddsen
562584_386884604681377_290070951_n
Sigurbjorg-1
Gegneinelti2013
WP_20150609_20_29_48_Raw
WP_20140828_13_50_05_Pro
Undirritun