Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar er jákvæður um 652 milljónir króna, samkvæmt hálfs árs uppgjöri.

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar er jákvæður um 652 milljónir króna, samkvæmt hálfs árs uppgjöri bæjarins, en áætlað var að hann yrði 63 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Munurinn skýrist fyrst og fremst af rúmlega 400 milljóna króna gengishagnaði og um 105 milljóna króna tekjum vegna úthlutunar á byggingarrétti fyrstu sex mánuði ársins.

 

Rekstrarafgangur fyrstu 6 mánuðina í Kópavogi. Mynd: kopavogur.is
Mynd: kopavogur.is

Uppgjörið var kynnt í bæjarráði í morgun og síðan sent Kauphöll Íslands.

Skuldir Kópavogsbæjar hafa lækkað um rúma tvo milljarða frá áramótum að því er fram kemur í uppgjörinu. Mikil áhersla hefur verið lögð á niðurgreiðslu skulda undanfarin misseri til að lækka vaxtagjöld og auka svigrúm í rekstrinum. Skuldahlutfall bæjarins, þ.e.a.s. skuldir á móti tekjum, hefur lækkað úr 206% um áramótin niður í 197% nú um mitt ár, að gefnum tilteknum forsendum, segir í tilkynningu frá Kópavogsbæ.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Picture-1-2
strengir
image-1
Theodora
Elísabet Sveinsdóttir.
Kveikjumneistann2024_1
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, skipar 1. sæti á lista Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi.
1029247
birnir