Eins og venja er þá var gengið fylktu liði frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli þar sem Símamótið í knattspyrnu stúlkna var sett. Rífandi stemning var í göngunni sem leidd var af lúðrasveit Kópavogs.
Eins og venja er þá var gengið fylktu liði frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli þar sem Símamótið í knattspyrnu stúlkna var sett. Rífandi stemning var í göngunni sem leidd var af lúðrasveit Kópavogs.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Við eyðum oft meiri tíma en ekki að tala um það sem er ómögulegt og neikvætt. Nú nýverið fór samfélagið hamförum yfir því hvað ritföng barna kostuðu mikið og var vísað í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna því til stuðnings. Ég get alveg tekið undir að það vekur undrun hversu misjafn kostnaðurinn er á milli skóla hvað […]
Í mörg ár hefur Kópavogsbær lagt mikla áherslu á að framkvæmdum við Arnarnesveg verði lokið. Enda er um mikla samgöngubót og öryggismál að ræða, sérstaklega fyrir íbúa efri byggða Kópavogs. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið telja framkvæmdina mjög mikilvæga svo viðbragðsaðilar geti sinnt skyldum sínum samkvæmt þeim tímamörkum sem þeir setja sér í viðbragðstíma innan höfuðborgarsvæðisins. […]
Einn liður í frágangi eftir tónleikana í Kórnum á sunnudaginn var að safna saman og flokka dósir/flöskur sem urðu eftir gesti. Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða HK. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins. Í morgun, þegar átti að fara með dósirnar í endurvinnslu, kom í […]
Verslanir og þjónustufyrirtæki við Nýbýlaveg 2 – 12 fagna nú eins árs opnunarafmæli og verða með opið til kl 22 fimmtudaginn 23. október. Boðið verður upp á sértilboð og afslætti, veitingar og tónlist. Á FYLGIFISKUM verður hægt að smakka og versla gómsæta og guðdómlega fiskrétti með 10% afslætti. EVUKLÆÐI og ÍSAFOLD munu bjóða upp á […]
Ásdís Kristjánsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í prófkjöri sem fram fer 12. mars. Yfirlýsing Ásdísar er svohljóðandi: „Kópavogur er í fremstu röð sveitarfélaga á Íslandi. Mig langar til að leggja mitt af mörkum til að tryggja að svo verði áfram, með því að leggja áherslu á traustan fjárhag, framúrskarandi […]
Málþing um hjóla- og göngustíga verður haldið í Salnum í Kópavogi í fyrramálið, 31. maí, frá klukkan 9 til 13. Megin viðfangsefni málþingsins er að ræða þær áskoranir sem fylgja aukinni umferð á hjóla- og göngustígum og leiðir til að bæta sambýli ólíkra notenda. Velt verður upp mögulegum leiðum til úrbóta sem snerta flokkun, útfærslur […]
Árlegir tónleikar Karlakórs Kópavogs verða að þessu sinni haldnir í Borgarleikhúsinu og kemur það til vegna þátttöku kórsins í uppfærslu á Njálu nú í vetur. Til að halda í hefðina ætlar kórinn, í samvinnu við Salinn, engu að síður að standa fyrir einum tónleikum í heimabyggð, fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.00. Félagi eldriborgara er sérstaklega boðið, en allir […]
Í tilefni Jazz- og blúshátíðar Kópavogs mun Björn Thoroddsen gítarleikari bjóða íbúum bæjarins upp á stutta og stórskemmtilega tónleika heima í stofu föstudagskvöldið 3. október og laugardagskvöldið 4. október. Um er að ræða ferna ókeypis tónleika hvort kvöld. Áætlaður spilatími á hverjum stað er um 20 mínútur. Fyrstu tónleikarnir hefjast klukkan átta og verða síðan […]
Aðsend grein: Í samræmi við 8. gr. laga Kópavogsfélagsins var félaginu slitið þann 11. maí 2015, á 60 ára afmælisdegi Kópavogskaupstaðar. Félagið var stofnað í mars 2013 samkvæmt einróma samþykkt bæjarstjórnar Kópavogs 22. janúar sama ár og voru stofnfélagar um 80 talsins. Samhliða samþykkt um stofnun félagsins samþykkti bæjarstjórn þá jafnframt einróma framkvæmdaáætlun sem gerði ráð […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.