Rífandi stemning í hópgöngu á Símamótinu

Eins og venja er þá var gengið fylktu liði frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli þar sem Símamótið í knattspyrnu stúlkna var sett. Rífandi stemning var í göngunni sem leidd var af lúðrasveit Kópavogs.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í