Risastór kaka handa bæjarbúum í hádeginu

kakaEin stærsta kaka sem bökuð hefur verið hér á landi verður boðin bæjarbúum í hádeginu. Tilefnið er 90 ára afmæli bæjarins sem er í dag.

„Við leggjum allt í þetta,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri. „Bæjarbúar eiga skilið alvöru köku á þessum timamótum. Við höfum fengið alla bakara bæjarins í lið með okkur sem hafa vakið og sofið yfir þessu síðustu nætur. Kakan nær yfir allt torgið hér í Fannborginni, fyrir utan bæjarskrifstofurnar, og verður fagurlega skreytt með merki Kópavogs. Bæjarbúar eru velkomnir í afmæliskökuna klukkan tólf,“ segir Ármann.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar