Risastór kaka handa bæjarbúum í hádeginu

Mikil leynd hefur hvílt yfir gerð kökunnar sem verður afhjúpuð í hádeginu fyrir utan bæjarskrifstofurnar í Fannborg. Einhugur er á meðal kjörinna fulltrúa bæjarins að halda alvöru kökupartí í tilefni dagsins.

kakaEin stærsta kaka sem bökuð hefur verið hér á landi verður boðin bæjarbúum í hádeginu. Tilefnið er 90 ára afmæli bæjarins sem er í dag.

„Við leggjum allt í þetta,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri. „Bæjarbúar eiga skilið alvöru köku á þessum timamótum. Við höfum fengið alla bakara bæjarins í lið með okkur sem hafa vakið og sofið yfir þessu síðustu nætur. Kakan nær yfir allt torgið hér í Fannborginni, fyrir utan bæjarskrifstofurnar, og verður fagurlega skreytt með merki Kópavogs. Bæjarbúar eru velkomnir í afmæliskökuna klukkan tólf,“ segir Ármann.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Ged-1
Skák
Hlín Bjarnadóttir
Guðmundur Ingi Kristinsson skipar 1. sæti fyrir Flokk fólksins í Suðvesturkjördæmi.
Willum Þór Þórsson, skipar 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi.
Hlaupagleði
Kveko_Perlurogpilsaþytur_2014_3
Karen E. Halldórsdóttir
Bergljot Kristinsdottir