Rokk og metall í Molanum

Þeir voru í þyngri kantinum tónarnir sem ómuðu í Molanum ungmennahúsi á sjálfri hrekkjavökunni. Þá komu saman nokkrar af betri og efnilegri  black metal og harðkjarna sveitum höfuðborgasvæðisins á sannkölluðum halloween tónleikum. Hljómsveitirnar sem stigu á stokk voru Cammino, Moronic, Blóðmör og Örmagna og héldu þær uppi þéttu prógrammi fyrir káta tónleikagesti. Tónleikarnir voru skipulagðir af ungmennum í Kópavogi með það að markmiði að leyfa ungu fólki að upplifa hávaðasama tónleika í miðri viku og einnig að sýna hvað metal senan hefur fram að færa.

Hljómsveitin Blóðmör.
Moronic.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð