Rokk og metall í Molanum

Þeir voru í þyngri kantinum tónarnir sem ómuðu í Molanum ungmennahúsi á sjálfri hrekkjavökunni. Þá komu saman nokkrar af betri og efnilegri  black metal og harðkjarna sveitum höfuðborgasvæðisins á sannkölluðum halloween tónleikum. Hljómsveitirnar sem stigu á stokk voru Cammino, Moronic, Blóðmör og Örmagna og héldu þær uppi þéttu prógrammi fyrir káta tónleikagesti. Tónleikarnir voru skipulagðir af ungmennum í Kópavogi með það að markmiði að leyfa ungu fólki að upplifa hávaðasama tónleika í miðri viku og einnig að sýna hvað metal senan hefur fram að færa.

Hljómsveitin Blóðmör.
Moronic.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í