Rústuðu Norðurlandamótinu

Skák
Lið Hörðuvallarskóla bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína á Norðurlandamótinu í skák sem fram fór í Osló í síðustu viku. Hér sést liðið ásamt liðsstjóra, frá vinstri: Vignir Vatnar, Benedikt, Óskar, Sverrir, Arnar Milutin, Stephan og Gunnar.

Hörðuvallaskóli sigraði með miklum yfirburðum á Norðurlandamótinu í skólaskák, yngri flokki, sem haldið var í Osló í síðasta mánuði. Þess má geta að þeir unnu bæði Íslandsmeistaratitil í barnaskólaflokki (1.-7. bekkur) og grunnskólaflokki (8.-10. bekkur) síðastliðið vor og gátu því valið hvorn flokkinn þeir fóru í. Strákarnir höfðu tryggt sér sigurinn eftir fjórar viðureignir en á endanum fengu þeir 16,5 af 20 vinningum sem voru í boði.

Sveitina skipuðu Vignir Vatnar Stefánsson, Stephan Briem, Sverrir Hákonarson og Arnar Milutin Heiðarsson. Varamenn voru Óskar Hákonarson og Benedikt Briem en liðsstjóri var Gunnar Finnsson. Þeir Vignir, Sverrir og Arnar fengu allir borðaverðaun en þeir unnu allar sínar skákir í mótinu.  Álfhólsskóli, sem varð í 2. sæti í grunnskólaflokki, tók sæti þeirra í eldri flokki í Osló og varð í 3. sæti.

Þeir Arnar Milutin, Sverrir, Emil Skovgaard frá Danmörku og Vignir Vatnar fengu svokölluð borðaverð- laun. Arnar, Vignir og Sverrir unnu  allar sínar skákir og Emil sigraði í fjórum af fimm skákum.
Þeir Arnar Milutin, Sverrir, Emil Skovgaard frá Danmörku og Vignir Vatnar fengu svokölluð borðaverðlaun. Arnar, Vignir og Sverrir unnu allar sínar skákir og Emil sigraði í fjórum af fimm skákum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Mulalind2_1
Símamótið
Sigurbjorg
WP_20140505_17_08_09_Pro__highres
Fyrir Kópavog
Héraðsskjalasafn Kópavogs
2013-02-16_-_Wien_-_Demo_Gleiche_Rechte_für_alle_(Refugee-Solidaritätsdemo)_-_Refugees_are_human_beings
Pétur Fannberg Víglundsson er verslunarstjóri og 4. maður á lista Vg. í Kópavogi
Jói á hjólinu